Kristján og Telma Íslandsmeistarar í kumite 23. nóvember 2013 17:23 Kristján og Telma með bikarana sína í dag. Íslandsmótið í kumite fór fram í Fylkissetrinu í dag. Keppendur komu frá sjö félögum og var þátttaka góð. Maður mótsins var án efa Kristján Helgi Carrasco, úr Víkingi sem varð þrefaldur Íslandsmeistari annað árið í röð. Kristján helgi vann -75kg flokkinn, opin flokk karla og var í sveit Víkings sem sigraði sveitakeppni karla. Þetta er annað árið í röð sem Kristján verður þrefaldur íslandsmeistari og sannar það stöðu hans meðal íslenskra karatemanna. Telma Rut Frímannsdóttir varð svo tvöfaldur íslandsmeistari þegar hún vann bæði opna flokk kvenna fjórða árið í röð og +61kg flokkinn. Í kumite kvenna +61kg flokki varð Isabella Montazeri íslandsmeistari en í -67kg flokki karla vann Sindri Pétursson, Víking, Heiðar Benediktsson, Breiðablik, í mjög snarpri og fjörugri viðureign. Pétur Rafn Bryde vann +84kg flokkinn þriðja árið í röð þegar hann mætti margföldum íslandsmeistara fyrri ára, Jóni Inga Þorvaldssyni, Þórshamri, sem ákvað að keppa aftur eftir 8 ár, var viðureign þeirra bráðskemmtileg þar sem þeir félagar skiptust á að skora en þegar uppi var staðið sigraði Pétur 5-3. Í +84kg flokki sigraði Björn Diego Valencia, þriðja árið í röð en hann ásamt Kristjáni Helga og Pétri Rafn skipuðu vinningssveit Víkings sem vann sveitakeppni karla. Þegar stigin voru svo lögð saman eftir daginn þá stóð Víkingur uppi sem Íslandsmeistari félaga í kumite fullorðinna, þriðja árið í röð, með 29 stig. Yfirdómari mótsins var Helgi Jóhannesson og mótsstjóri Agnar B. Helgason.Helstu úrslit Kumite kvenna, -61 kg. 1. Isabella Montazeri, Víkingur 2. Ingibjörg Halldórsdóttir, KFR 3. María Helga Guðmundsdóttir, ÞórshamarKumite kvenna, +61 kg 1. Telma Rut Frímannsdóttir, Afturelding 2. Aðalheiður Rósa Harðardóttir, Breiðablik 3. Helena Montazeri, VikingurKumite kvenna, opinn flokkur 1. Telma Rut Frímannsdóttir, Afturelding 2. Helena Montazeri, Víkingur 3. Ingibjörg Halldórsdóttir, KFRKumite karla, -67 kg 1. Sindri Péturson, Víkingur 2. Heiðar Benediktsson, Breiðablik 3. Elías Guðni Guðnason, Fylkir 3. Ólafur E Árnason, FylkirKumite karla, -75 kg 1. Kristján H Carrasco, Víkingur 2. Davíð Freyr Guðjónsson, Breiðablik 3. Sverrir Ólafur Torfason, VíkingurKumite karla, -84 kg 1. Pétur Rafn Bryde, Víkingur 2., Jón Ingi Þorvaldsson, Þórshamar 3. Jóhannes Gauti 'Ottarsson, Fylkir 3. Kristján Ó Davíðsson, HaukarKumite karla, +84 kg 1. Diego Björn Valencia, Víkingur 2. Bergþór Vikar Geirsson, Fylkir 3. Hákon I Haraldsson, HaukarKumite karla, opinn flokkur 1. Kristján Helgi Carasco, Víkingur 2. Jóhannes Gauti Óttarsson, Fylkir 3. Kristján Ó Davíðsson, Haukar 3. Diego Björn Valencia, VíkingurLiðakeppni karla 1. Víkingur - Kristján, Pétur, Diego 2. Fylkir- Eggert, Jóhannes, Elías, Bergþór 3. Haukar- Kristján, Hákon, Helgi Heildarstig Víkingur - 29 Fylkir - 11 Breiðablik - 6 UMFA - 6 Haukar - 5 KFR - 3 Þórshamar - 3 Innlendar Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Sjá meira
Íslandsmótið í kumite fór fram í Fylkissetrinu í dag. Keppendur komu frá sjö félögum og var þátttaka góð. Maður mótsins var án efa Kristján Helgi Carrasco, úr Víkingi sem varð þrefaldur Íslandsmeistari annað árið í röð. Kristján helgi vann -75kg flokkinn, opin flokk karla og var í sveit Víkings sem sigraði sveitakeppni karla. Þetta er annað árið í röð sem Kristján verður þrefaldur íslandsmeistari og sannar það stöðu hans meðal íslenskra karatemanna. Telma Rut Frímannsdóttir varð svo tvöfaldur íslandsmeistari þegar hún vann bæði opna flokk kvenna fjórða árið í röð og +61kg flokkinn. Í kumite kvenna +61kg flokki varð Isabella Montazeri íslandsmeistari en í -67kg flokki karla vann Sindri Pétursson, Víking, Heiðar Benediktsson, Breiðablik, í mjög snarpri og fjörugri viðureign. Pétur Rafn Bryde vann +84kg flokkinn þriðja árið í röð þegar hann mætti margföldum íslandsmeistara fyrri ára, Jóni Inga Þorvaldssyni, Þórshamri, sem ákvað að keppa aftur eftir 8 ár, var viðureign þeirra bráðskemmtileg þar sem þeir félagar skiptust á að skora en þegar uppi var staðið sigraði Pétur 5-3. Í +84kg flokki sigraði Björn Diego Valencia, þriðja árið í röð en hann ásamt Kristjáni Helga og Pétri Rafn skipuðu vinningssveit Víkings sem vann sveitakeppni karla. Þegar stigin voru svo lögð saman eftir daginn þá stóð Víkingur uppi sem Íslandsmeistari félaga í kumite fullorðinna, þriðja árið í röð, með 29 stig. Yfirdómari mótsins var Helgi Jóhannesson og mótsstjóri Agnar B. Helgason.Helstu úrslit Kumite kvenna, -61 kg. 1. Isabella Montazeri, Víkingur 2. Ingibjörg Halldórsdóttir, KFR 3. María Helga Guðmundsdóttir, ÞórshamarKumite kvenna, +61 kg 1. Telma Rut Frímannsdóttir, Afturelding 2. Aðalheiður Rósa Harðardóttir, Breiðablik 3. Helena Montazeri, VikingurKumite kvenna, opinn flokkur 1. Telma Rut Frímannsdóttir, Afturelding 2. Helena Montazeri, Víkingur 3. Ingibjörg Halldórsdóttir, KFRKumite karla, -67 kg 1. Sindri Péturson, Víkingur 2. Heiðar Benediktsson, Breiðablik 3. Elías Guðni Guðnason, Fylkir 3. Ólafur E Árnason, FylkirKumite karla, -75 kg 1. Kristján H Carrasco, Víkingur 2. Davíð Freyr Guðjónsson, Breiðablik 3. Sverrir Ólafur Torfason, VíkingurKumite karla, -84 kg 1. Pétur Rafn Bryde, Víkingur 2., Jón Ingi Þorvaldsson, Þórshamar 3. Jóhannes Gauti 'Ottarsson, Fylkir 3. Kristján Ó Davíðsson, HaukarKumite karla, +84 kg 1. Diego Björn Valencia, Víkingur 2. Bergþór Vikar Geirsson, Fylkir 3. Hákon I Haraldsson, HaukarKumite karla, opinn flokkur 1. Kristján Helgi Carasco, Víkingur 2. Jóhannes Gauti Óttarsson, Fylkir 3. Kristján Ó Davíðsson, Haukar 3. Diego Björn Valencia, VíkingurLiðakeppni karla 1. Víkingur - Kristján, Pétur, Diego 2. Fylkir- Eggert, Jóhannes, Elías, Bergþór 3. Haukar- Kristján, Hákon, Helgi Heildarstig Víkingur - 29 Fylkir - 11 Breiðablik - 6 UMFA - 6 Haukar - 5 KFR - 3 Þórshamar - 3
Innlendar Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum