Lífið

Bak við tjöldin með forsíðustúlku Lífsins

Hera Hilmarsdóttir leikkona prýðir forsíðu Lífsins á morgun.
Hera Hilmarsdóttir leikkona prýðir forsíðu Lífsins á morgun.
„Leikstjórinn vissi ekki að ég væri íslensk þegar hann réði mig en svo fannst honum það bara æðislegt því hann var svo hrifinn af Íslandi," segir Hera Hilmarsdóttir leikkona sem býr í London og hefur fengið ýmis spennandi tækifæri á stuttum tíma.

Hera prýðir forsíðu Lífsins, sem er fylgirit Fréttablaðsins, á morgun.



Lífið fylgdist með forsíðumyndatökunni sem fram fór í London.
Íris Björk ljósmyndari myndaði Heru.
Ljósmyndarinn býr einnig í London eins og forsíðustúlka morgundagsins.
Lífið á Facebook






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.