Vinirnir kannski allir látnir Hödd Vilhjálmsdóttir skrifar 22. ágúst 2013 18:55 Ungur sýrlenskur drengur, sem býr á Íslandi veit ekki hvort einhver vina hans er ennþá á lífi eftir öll þau átök sem hafa geisað í Sýrlandi. Talið er að um tvö þúsund manns hafi fallið í efnavopnaárás þar í landi í gær. Jamil Kouwatli flúði frá Sýrlandi hingað til lands ásamt fjölskyldu sinni og býr með konu sinni og þremur drengjum og er von á lítilli stúlku á næstu dögum þar sem að konan hans er gengin 40 vikur á leið. Hann hefur áhyggjur af því að Sýrlendingar fái ekki þá hjálp sem þeir þurfa frá alþjóðasamfélaginu og finnst erfitt að hugsa til þess þar sem að íbúar landsins þurfa svo sannarlega á henni að halda. „Þau eru manneskjur, við erum öll manneskjur. Ég er öruggur hér á landi og fjölskyldan mín líka, en það eru milljónir barna í Sýrlandi“, segir Jamil. Jamil og fjölskylda hans hafa misst marga ástvini í átökunum í landinu og hafa þau til dæmis ekki náð í frænku sína frá því að efnavopnaárásin átti sér stað og segir hann ástandið í landinu hrikalegt. „Sum börn fá einungis að borða einu sinni á tveggja daga fresti, sumir eru dánir því að það eru ekki til lyf. Fólk getur ekki farið neitt og getur ekki gert neitt,“ segir hann. Fleiri en 970 þúsund börn hafa verið skráð sem flóttamenn í nágrannaríkjum Sýrlands og er neyðin mikil í landinu. Öll áheit til UNICEF í Reykjavíkurmaraþoninu á laugardaginn renna til neyðaraðgerðanna og ætla Jamil og synir hans að hlaupa. Þeir eru ekki einir því margir hafa skráð sig og er Jamil þeim þakklátur. Fyrir nokkrum árum léku synir Jamil sér eins og önnur börn, og gátu áhyggjulausir brosað á götum úti. Áður en fjöldskyldan flúði hingað til lands var lífið þeirra ekki þannig og búa börn í landinu við daglegan ótta og sorg. „Eftir að stríðið byrjaði var skotið á okkur. Við hættum að fara í skólann og vorum hræddir á hverjum degi og því flúðum við til Jórdaníu,“ segir Mohamed, sonur Jamil. Hann segir marga vina sína látna og að í raun viti hann ekki hvort einhverjir þeirra séu á lífi.Áheitasíða Jamils og strákanna Tengdar fréttir Loftárás á sama hverfi og varð fyrir efnavopnaárás í gær Stjórnarherinn í Sýrlandi gerði í morgun loftárásir á úthverfi höfuðborgarinnar, Damaskus, þar sem stjórnarandstaðan sakar menn Assads forseta um að hafa beitt efnavopnum í gær. 22. ágúst 2013 11:15 Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Hélt á lokuðu umslagi Innlent Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu Innlent „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Innlent Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Fleiri fréttir Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Sjá meira
Ungur sýrlenskur drengur, sem býr á Íslandi veit ekki hvort einhver vina hans er ennþá á lífi eftir öll þau átök sem hafa geisað í Sýrlandi. Talið er að um tvö þúsund manns hafi fallið í efnavopnaárás þar í landi í gær. Jamil Kouwatli flúði frá Sýrlandi hingað til lands ásamt fjölskyldu sinni og býr með konu sinni og þremur drengjum og er von á lítilli stúlku á næstu dögum þar sem að konan hans er gengin 40 vikur á leið. Hann hefur áhyggjur af því að Sýrlendingar fái ekki þá hjálp sem þeir þurfa frá alþjóðasamfélaginu og finnst erfitt að hugsa til þess þar sem að íbúar landsins þurfa svo sannarlega á henni að halda. „Þau eru manneskjur, við erum öll manneskjur. Ég er öruggur hér á landi og fjölskyldan mín líka, en það eru milljónir barna í Sýrlandi“, segir Jamil. Jamil og fjölskylda hans hafa misst marga ástvini í átökunum í landinu og hafa þau til dæmis ekki náð í frænku sína frá því að efnavopnaárásin átti sér stað og segir hann ástandið í landinu hrikalegt. „Sum börn fá einungis að borða einu sinni á tveggja daga fresti, sumir eru dánir því að það eru ekki til lyf. Fólk getur ekki farið neitt og getur ekki gert neitt,“ segir hann. Fleiri en 970 þúsund börn hafa verið skráð sem flóttamenn í nágrannaríkjum Sýrlands og er neyðin mikil í landinu. Öll áheit til UNICEF í Reykjavíkurmaraþoninu á laugardaginn renna til neyðaraðgerðanna og ætla Jamil og synir hans að hlaupa. Þeir eru ekki einir því margir hafa skráð sig og er Jamil þeim þakklátur. Fyrir nokkrum árum léku synir Jamil sér eins og önnur börn, og gátu áhyggjulausir brosað á götum úti. Áður en fjöldskyldan flúði hingað til lands var lífið þeirra ekki þannig og búa börn í landinu við daglegan ótta og sorg. „Eftir að stríðið byrjaði var skotið á okkur. Við hættum að fara í skólann og vorum hræddir á hverjum degi og því flúðum við til Jórdaníu,“ segir Mohamed, sonur Jamil. Hann segir marga vina sína látna og að í raun viti hann ekki hvort einhverjir þeirra séu á lífi.Áheitasíða Jamils og strákanna
Tengdar fréttir Loftárás á sama hverfi og varð fyrir efnavopnaárás í gær Stjórnarherinn í Sýrlandi gerði í morgun loftárásir á úthverfi höfuðborgarinnar, Damaskus, þar sem stjórnarandstaðan sakar menn Assads forseta um að hafa beitt efnavopnum í gær. 22. ágúst 2013 11:15 Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Hélt á lokuðu umslagi Innlent Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu Innlent „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Innlent Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Fleiri fréttir Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Sjá meira
Loftárás á sama hverfi og varð fyrir efnavopnaárás í gær Stjórnarherinn í Sýrlandi gerði í morgun loftárásir á úthverfi höfuðborgarinnar, Damaskus, þar sem stjórnarandstaðan sakar menn Assads forseta um að hafa beitt efnavopnum í gær. 22. ágúst 2013 11:15