Íslenski boltinn

Pepsimörkin: Það er alltaf heitt í Hamri

Leikur Þórs og Fylkis í Pepsi-deild karla var ansi skrautlegur og var af mörgu að taka þegar kom að því að gera upp leikinn.

"Það er alltaf heitt í Hamri og þetta var skemmtilegur leikur," sagði Hjörvar Hafliðason.

Félagarnir í Pepsimörkunum krufðu leikinn til mergjar í gær og einu sinni sem oftar sáu þeir ástæðu til þess að gagnrýna varnarleik Þórsara.

Það var annars margt áhugavert sem gerðist í þessum leik. Umfjöllun um leikinn má sjá hér að ofan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×