Allt að 75 prósent einstæðra meðlagsgreiðenda á vanskilaskrá Jóhannes Stefánsson skrifar 25. ágúst 2013 19:15 „Okkar mat er það að yfir helmingur umgengnisforeldra sé á vanskilaskrá og allt að 75 prósent þeirra sem eru einstæðir séu á vanskilaskrá," segir Gunnar Kristinn Þórðarson, formaður Samtaka meðlagsgreiðenda. Meðlagsgreiðendur standa verulega höllum fæti í samfélaginu samkvæmt Gunnari. Hann sakar Innheimtustofnun sveitarfélaga um ólögmætt framferði í störfum sínum. "Gunnar, hvað er það í framgöngu innheimtustofnunar sem er ámælisvert?" „Það er annars vegar það að innheimtustofnun fer ekki að stjórnsýslulögum né lögum um innheimtustofnun við innheimtu meðlaga. Hún virðir ekki andmælarétt né upplýsingaskyldu gagnvart meðlagsgreiðendum þegar kemur að innheimtuaðgerðum," segir hann. Samkvæmt reglugerð um meðlög ber launagreiðendum að halda eftir allt að helming af heildarlaunum meðlagsgreiðanda óski Innheimtustofnun eftir því.Hafa alræðisvald yfir fjárhagslegum högum „Þeir hafa alveg alræðisvald yfir fjárhagslegum högum meðlagsgreiðenda og geta gengið allt of langt í því að ganga að eigum og ráðstöfunartekjum meðlagsgreiðenda algjörlega óháð þeim kostnaði sem að felst í því að ala upp skilnaðarbörn," segir Gunnar. „Það sem er alvarlegt í þessu er að þarna er innheimtustofnun og stofnanir sveitafélaganna að tálma umgengni milli föður og barns. Eins og Umboðsmaður barna bendir á er það ekki forsvaranlegt," bætir hann við. Meðlagsgreiðendur eru skráðir sem barnslausir einstæðingar í þjóðskrá þrátt fyrir að vera með barn á framfæri, til viðbótar við það að greiða meðlag. Í bréfi frá umboðsmanni barna vegna athugasemda samtakanna segir að "mikilvægt sé að mati umboðsmanns barna að ríki og sveitarfélög líti ekki á umgengnisforeldra sem barnlausa einstaklinga heldur taki tillit til þess að þeir séu með barn á framfæri." Samspil reglna um fjárhagslega aðstoð og verulega íþyngjandi reglna um meðlagsgreiðslur leiða að mati samtakanna til þess að meðlagsgreiðendur standa verulega höllum fæti í samfélaginu. Mest lesið Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Fleiri fréttir „Ekki það sem fundurinn var að samþykkja“ Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Sjá meira
„Okkar mat er það að yfir helmingur umgengnisforeldra sé á vanskilaskrá og allt að 75 prósent þeirra sem eru einstæðir séu á vanskilaskrá," segir Gunnar Kristinn Þórðarson, formaður Samtaka meðlagsgreiðenda. Meðlagsgreiðendur standa verulega höllum fæti í samfélaginu samkvæmt Gunnari. Hann sakar Innheimtustofnun sveitarfélaga um ólögmætt framferði í störfum sínum. "Gunnar, hvað er það í framgöngu innheimtustofnunar sem er ámælisvert?" „Það er annars vegar það að innheimtustofnun fer ekki að stjórnsýslulögum né lögum um innheimtustofnun við innheimtu meðlaga. Hún virðir ekki andmælarétt né upplýsingaskyldu gagnvart meðlagsgreiðendum þegar kemur að innheimtuaðgerðum," segir hann. Samkvæmt reglugerð um meðlög ber launagreiðendum að halda eftir allt að helming af heildarlaunum meðlagsgreiðanda óski Innheimtustofnun eftir því.Hafa alræðisvald yfir fjárhagslegum högum „Þeir hafa alveg alræðisvald yfir fjárhagslegum högum meðlagsgreiðenda og geta gengið allt of langt í því að ganga að eigum og ráðstöfunartekjum meðlagsgreiðenda algjörlega óháð þeim kostnaði sem að felst í því að ala upp skilnaðarbörn," segir Gunnar. „Það sem er alvarlegt í þessu er að þarna er innheimtustofnun og stofnanir sveitafélaganna að tálma umgengni milli föður og barns. Eins og Umboðsmaður barna bendir á er það ekki forsvaranlegt," bætir hann við. Meðlagsgreiðendur eru skráðir sem barnslausir einstæðingar í þjóðskrá þrátt fyrir að vera með barn á framfæri, til viðbótar við það að greiða meðlag. Í bréfi frá umboðsmanni barna vegna athugasemda samtakanna segir að "mikilvægt sé að mati umboðsmanns barna að ríki og sveitarfélög líti ekki á umgengnisforeldra sem barnlausa einstaklinga heldur taki tillit til þess að þeir séu með barn á framfæri." Samspil reglna um fjárhagslega aðstoð og verulega íþyngjandi reglna um meðlagsgreiðslur leiða að mati samtakanna til þess að meðlagsgreiðendur standa verulega höllum fæti í samfélaginu.
Mest lesið Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Fleiri fréttir „Ekki það sem fundurinn var að samþykkja“ Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Sjá meira