Heimir: Þetta er búið Henry Birgir Gunnarsson skrifar 25. ágúst 2013 21:09 Heimir Guðjónsson sést hér fylgjast með gangi mála á vellinum í kvöld. Mynd / Daníel "Það eru vonbrigði að fá ekkert úr leiknum því mér fannst við spila á köflum mjög vel. Sköpuðum góð færi og áttum möguleika að jafna," sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, eftir leikinn. FH tapaði fyrir KR, 3-1, í Frostaskjólinu og útlitið virkilega gott fyrir KR. "Við erum búnir að fá þrjú víti og klúðra þeim öllum. Það er dýrkeypt. Það hefði verið sterkt að komast yfir og geta hangið á okkar leikskipulagi." Það var Davíð Þór Viðarsson sem klúðraði vítinu og Heimir var ekki sáttur við hann. "Björn Daníel átti að taka vítið en Davíð vildi taka það. Þegar þú tekur fram fyrir hendurnar á mönnum þá er betra að þú skorir," sagði Heimir ákveðinn. Heimir segir að möguleikar síns liðs á að verða Íslandsmeistarar séu í raun úr sögunni eftir þennan leik. "Þetta verður erfitt enda komið úr okkar höndum. Ég á erfitt með að sjá KR misstíga sig og tapa tveim til þrem leikjum af síðustu sjö. Þeir þurfa að tapa helmingnum af sínum leikjum og ég sé það ekki gerast," sagði Heimir en er hann sem sagt að segja að þetta sé búið? "Já, ég er að segja það." Heimir var ekki par ánægður með Þorvald Árnason dómara. "Í þriðja markinu þá sjá allir að þar var bara frábær varnarleikur hjá Brynjari. Hvernig dómarinn fékk það út að þetta væri óbein aukaspyrna skil ég ekki. Það rýrði möguleika okkar á að jafna leikinn. "Áðu en við fáum á okkur fyrsta markið þá segir hann Frey Bjarnasyni að hlaupa af velli þar sem hann sé í innanundirbuxum sem séu í röngum lit. Ekkert mál. Þóróddur (varadómari) kom inn í klefa fyrir leik og sagði okkur frá þessu. Við tökum það á okkur að hafa ekki haft þetta rétt. "En í fótbolta og dómgæslu er oft best að nota skynsemina. Þá gerir hann þetta ekki þegar þeir eiga innkast á okkar vallarhelmingi. Þú bíður þar til maður meiðist eða ekkert sé að gerast. Það tók enginn eftir þessu á vellinum og ég gat ekki séð að þetta væri svona mikið mál að það hafi þurft að senda manninn strax af velli. Dómgæslan var ekki góð en við töpuðum ekki út af henni. Hún aftur á móti rýrði möguleika okkar í leiknum." Pepsi Max-deild karla Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjá meira
"Það eru vonbrigði að fá ekkert úr leiknum því mér fannst við spila á köflum mjög vel. Sköpuðum góð færi og áttum möguleika að jafna," sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, eftir leikinn. FH tapaði fyrir KR, 3-1, í Frostaskjólinu og útlitið virkilega gott fyrir KR. "Við erum búnir að fá þrjú víti og klúðra þeim öllum. Það er dýrkeypt. Það hefði verið sterkt að komast yfir og geta hangið á okkar leikskipulagi." Það var Davíð Þór Viðarsson sem klúðraði vítinu og Heimir var ekki sáttur við hann. "Björn Daníel átti að taka vítið en Davíð vildi taka það. Þegar þú tekur fram fyrir hendurnar á mönnum þá er betra að þú skorir," sagði Heimir ákveðinn. Heimir segir að möguleikar síns liðs á að verða Íslandsmeistarar séu í raun úr sögunni eftir þennan leik. "Þetta verður erfitt enda komið úr okkar höndum. Ég á erfitt með að sjá KR misstíga sig og tapa tveim til þrem leikjum af síðustu sjö. Þeir þurfa að tapa helmingnum af sínum leikjum og ég sé það ekki gerast," sagði Heimir en er hann sem sagt að segja að þetta sé búið? "Já, ég er að segja það." Heimir var ekki par ánægður með Þorvald Árnason dómara. "Í þriðja markinu þá sjá allir að þar var bara frábær varnarleikur hjá Brynjari. Hvernig dómarinn fékk það út að þetta væri óbein aukaspyrna skil ég ekki. Það rýrði möguleika okkar á að jafna leikinn. "Áðu en við fáum á okkur fyrsta markið þá segir hann Frey Bjarnasyni að hlaupa af velli þar sem hann sé í innanundirbuxum sem séu í röngum lit. Ekkert mál. Þóróddur (varadómari) kom inn í klefa fyrir leik og sagði okkur frá þessu. Við tökum það á okkur að hafa ekki haft þetta rétt. "En í fótbolta og dómgæslu er oft best að nota skynsemina. Þá gerir hann þetta ekki þegar þeir eiga innkast á okkar vallarhelmingi. Þú bíður þar til maður meiðist eða ekkert sé að gerast. Það tók enginn eftir þessu á vellinum og ég gat ekki séð að þetta væri svona mikið mál að það hafi þurft að senda manninn strax af velli. Dómgæslan var ekki góð en við töpuðum ekki út af henni. Hún aftur á móti rýrði möguleika okkar í leiknum."
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjá meira