Innlent

Suðurlandsvegur hefur verið opnaður

Mynd úr safni
Suðurlandsvegur við Hrífunes hefur verið opnaður á nýjan leik eftir að banaslys varð þar á fjórða tímanum í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu.  




Fleiri fréttir

Sjá meira


×