Innlent

Lögregla lýsir eftir Sindra Má

Lögreglan á Akureyri lýsir eftir Sindra Má Óskarssyni. Sindri  Már er 17 ára og fór frá Vinakoti í Hafnarfirði nú í morgun.  Sindri Már er um 178 sm. á hæð, krúnurakaður, notar gleraugu og klæddur í gráar joggingbuxur, bláa og hvíta úlpu, í hvítum skóm og með hvíta derhúfu.

Þeir sem geta gefið upplýsingar um ferðir Sindra Más frá því í morgun eru beðnir um að hafa samband við lögregluna á Akureyri í síma 464 7705.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×