Innlent

Þrjátíu metrar á sekúndu í kvöld

Vegagerðin vill vekja athygli á því að í kvöld hvessir á sunnan- og vestanverðu landinu.

Undir Hafnarfjalli má gera ráð fyrir að snarpar hviður 25-30 m/s verði frá því seint í kvöld og fram undir hádegi á morgun.  Einnig á Snæfellsnesi norðanverðu við Búlandshöfða.  

Undir Eyjafjöllum, einkum vesturfjöllunum, er einnig reiknað með hviðum allt að 30 m/s frá því í nótt og fram eftir morgundeginum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×