Innlent

Þyrla sótti fárveikan ferðalang

Þyrla Landhelgisgæslunnar var send af stað klukkan 15.30 í dag.
Þyrla Landhelgisgæslunnar var send af stað klukkan 15.30 í dag. MYND/VÍSIR
Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti nú síðdegis alvarlega veika erlenda ferðakonu að Straumnesi við Hornstrandir. Konan var á ferðalagi með að minnsta kosti fjórum öðrum.

Samkvæmt upplýsingum frá Landhelgisgæslunni var þyrlan send af stað klukkan hálf fjögur og verður kominn á Landspítalall innan skamms. Ekki fengust upplýsingar líðan konunnar.  




Fleiri fréttir

Sjá meira


×