Töpuðu öllum leikjum í riðlinum en spila samt um verðlaun Eiríkur Stefán Ásgeirsson í London skrifar 2. ágúst 2012 08:40 Bruce og Li fagna sigri sínum í gær. Nordic Photos / Getty Images Í gær fóru fram fjórðungsúrslitin í tvíliðaleik kvenna í badminton - greininni sem komst skyndilega í kastljós heimsfjölmiðlanna á Ólympíuleikunum í Lundúnum í gær. Fjórum pörum var vikið úr keppni fyrir að reyna að tapa viljandi viðureignum sínum í lokaumferð riðlakeppninnar. Öll lið voru örugg áfram í fjórðungsúrslitin en tilgangurinn með því að tapa var að fá auðveldari andstæðing í fyrstu umferð útsláttarkeppninnar. Fjórum öðrum pörum var hleypt áfram vegna þessa og tvö þeirra komust áfram í undanúrslit keppninnar. Til að mynda þau Alex Bruce og Michelle Li frá Kanada. Þau Bruce og Li höfðu tapað öllum leikjunum sínum þremur leikjum sínum í A-riðli án þess að vinna lotu. Þær voru meira að segja langt frá því og náðu aldrei að skora meira en ellefu stig í lotu. En í 8-liða úrslitunum í gær unnu þær góðan sigur á áströlsku pari í gær, 2-1. Þau munu nú mæta japönsku pari í undanúrslitum sem er talsvert hærra skrifuð á heimsistanum en þau sjálf. Hitt liðið sem komst áfram úr A-riðli, rússneskt par, komst einnig áfram í undanúrslit og mætir þar kínversku pari sem er í öðru sæti heimslistans og líklegust til að fá gull í greininni, þar sem helstu keppinautum þeirra hefur verið vísað úr leik. Þessi tvö lið úr A-riðli munu því mjög líklega mætast í bronsleiknum og eiga þar með möguleika á að vinna verðlaun fyrir þjóð sína sem nánast enginn hafði reiknað með. Tengdar fréttir Allir badmintonspilararnir átta reknir heim af ÓL Alþjóða badmintonsambandið tók hart á óíþróttamannslegri hegðun í badminton-keppni Ólympíuleikanna í London í gærkvöldi því fjögur pör, sem öll voru komin áfram í átta liða úrslit, hafa verið rekin heim. 1. ágúst 2012 12:15 Leik lokið: Ragna úr leik eftir hetjulega baráttu Badmintonkonan Ragna Ingólfsdóttir beið lægri hlut í tveimur lotum gegn Jie Yao frá Hollandi í tveimur lotum, 12-21 og 23-25, í F-riðli badmintonkeppni Ólympíuleikanna. Ragna hefur þar með lokið keppni á mótinu. 31. júlí 2012 18:16 Fjögur badmintonpör á ÓL ákærð fyrir að reyna ekki að vinna Alþjóða badmintonsambandið hefur ákært fjögur badmintonpör á Ólympíuleikunum í London fyrir að reyna ekki að vinna leiki sína í gær en öll voru þau að reyna að tapa sínum leik til þess að fá léttari andstæðing í átta liða úrslitum. 1. ágúst 2012 09:00 Pistillinn: Kostir þess að tapa Pierre de Coubertin, faðir Ólympíuleika nútímans, sagði ávallt að það mikilvæga við Ólympíuleika væri ekki að vinna, heldur að taka þátt og að gera sitt besta. 2. ágúst 2012 08:00 Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Sjá meira
Í gær fóru fram fjórðungsúrslitin í tvíliðaleik kvenna í badminton - greininni sem komst skyndilega í kastljós heimsfjölmiðlanna á Ólympíuleikunum í Lundúnum í gær. Fjórum pörum var vikið úr keppni fyrir að reyna að tapa viljandi viðureignum sínum í lokaumferð riðlakeppninnar. Öll lið voru örugg áfram í fjórðungsúrslitin en tilgangurinn með því að tapa var að fá auðveldari andstæðing í fyrstu umferð útsláttarkeppninnar. Fjórum öðrum pörum var hleypt áfram vegna þessa og tvö þeirra komust áfram í undanúrslit keppninnar. Til að mynda þau Alex Bruce og Michelle Li frá Kanada. Þau Bruce og Li höfðu tapað öllum leikjunum sínum þremur leikjum sínum í A-riðli án þess að vinna lotu. Þær voru meira að segja langt frá því og náðu aldrei að skora meira en ellefu stig í lotu. En í 8-liða úrslitunum í gær unnu þær góðan sigur á áströlsku pari í gær, 2-1. Þau munu nú mæta japönsku pari í undanúrslitum sem er talsvert hærra skrifuð á heimsistanum en þau sjálf. Hitt liðið sem komst áfram úr A-riðli, rússneskt par, komst einnig áfram í undanúrslit og mætir þar kínversku pari sem er í öðru sæti heimslistans og líklegust til að fá gull í greininni, þar sem helstu keppinautum þeirra hefur verið vísað úr leik. Þessi tvö lið úr A-riðli munu því mjög líklega mætast í bronsleiknum og eiga þar með möguleika á að vinna verðlaun fyrir þjóð sína sem nánast enginn hafði reiknað með.
Tengdar fréttir Allir badmintonspilararnir átta reknir heim af ÓL Alþjóða badmintonsambandið tók hart á óíþróttamannslegri hegðun í badminton-keppni Ólympíuleikanna í London í gærkvöldi því fjögur pör, sem öll voru komin áfram í átta liða úrslit, hafa verið rekin heim. 1. ágúst 2012 12:15 Leik lokið: Ragna úr leik eftir hetjulega baráttu Badmintonkonan Ragna Ingólfsdóttir beið lægri hlut í tveimur lotum gegn Jie Yao frá Hollandi í tveimur lotum, 12-21 og 23-25, í F-riðli badmintonkeppni Ólympíuleikanna. Ragna hefur þar með lokið keppni á mótinu. 31. júlí 2012 18:16 Fjögur badmintonpör á ÓL ákærð fyrir að reyna ekki að vinna Alþjóða badmintonsambandið hefur ákært fjögur badmintonpör á Ólympíuleikunum í London fyrir að reyna ekki að vinna leiki sína í gær en öll voru þau að reyna að tapa sínum leik til þess að fá léttari andstæðing í átta liða úrslitum. 1. ágúst 2012 09:00 Pistillinn: Kostir þess að tapa Pierre de Coubertin, faðir Ólympíuleika nútímans, sagði ávallt að það mikilvæga við Ólympíuleika væri ekki að vinna, heldur að taka þátt og að gera sitt besta. 2. ágúst 2012 08:00 Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Sjá meira
Allir badmintonspilararnir átta reknir heim af ÓL Alþjóða badmintonsambandið tók hart á óíþróttamannslegri hegðun í badminton-keppni Ólympíuleikanna í London í gærkvöldi því fjögur pör, sem öll voru komin áfram í átta liða úrslit, hafa verið rekin heim. 1. ágúst 2012 12:15
Leik lokið: Ragna úr leik eftir hetjulega baráttu Badmintonkonan Ragna Ingólfsdóttir beið lægri hlut í tveimur lotum gegn Jie Yao frá Hollandi í tveimur lotum, 12-21 og 23-25, í F-riðli badmintonkeppni Ólympíuleikanna. Ragna hefur þar með lokið keppni á mótinu. 31. júlí 2012 18:16
Fjögur badmintonpör á ÓL ákærð fyrir að reyna ekki að vinna Alþjóða badmintonsambandið hefur ákært fjögur badmintonpör á Ólympíuleikunum í London fyrir að reyna ekki að vinna leiki sína í gær en öll voru þau að reyna að tapa sínum leik til þess að fá léttari andstæðing í átta liða úrslitum. 1. ágúst 2012 09:00
Pistillinn: Kostir þess að tapa Pierre de Coubertin, faðir Ólympíuleika nútímans, sagði ávallt að það mikilvæga við Ólympíuleika væri ekki að vinna, heldur að taka þátt og að gera sitt besta. 2. ágúst 2012 08:00