Láru Hönnu gert að sanna hæfi sitt Jakob Bjarnar skrifar 15. júlí 2013 13:05 Svo virðist sem valdamenn vilji ekki Láru Hönnu í stjórn RÚV ofh. Strax eftir að Lára Hanna Einarsdóttir, þýðandi og samfélagsrýnir, var tilnefnd sem varamaður í stjórn RÚV barst henni bréf frá lögmanni menntamálaráðuneytisins þar sem fram kemur að vafi leiki á um hæfi hennar.Fram hefur komið að á síðustu dögum þingsins víxluðu Píratar fulltrúum sínum í Stjórn RÚV ohf, varamanni og aðalmanni í stjórn. Birgitta telur, án þess að hún hafi sanninir fyrir því, að sú tillaga, að minnihlutinn ætti aðeins að fá þrjá fulltrúa og Píratar þar með engan, megi rekja til þess að Lára Hanna var fulltrúi þeirra. Leynileg atkvæðagreiðsla varð svo til þess að upphaflega hugmyndin varð ofan á og Lára Hanna er því varamaður í stjórn RÚV. "Ég fékk tölvupóst daginn eftir kosninguna hjá alþingi, á föstudeginum, þar sem lögfræðingur ráðuneytisins hafði verið gert að afla upplýsinga um hæfi mitt, til að taka sæti sem varamaður í stjórn Ríkisútvarpsins. Þetta er út frá sérstöku hæfisskilyrði í lögunum. Og eftir því sem ég kemst næst er enginn annar, hvorki aðalmenn né varamenn, sem þarf að sanna hæfi sitt. Það er ekki verið að skoða aðra." Láru Hönnu þykir þetta sérkennilegt, að vera ein í þeirri stöðu. "Jájá, það er náttúrlega mjög sérkennilegt. Um er að ræða átján manns og mjög sérkennilegt að ég ein sé tekin út úr. Ekki síst ef litið er til þess hverjir skipa í stjórn og varastjórn." Lára Hanna telur, í ljósi þessa, ekkert óeðlilegt að fleiri en hún verði þá skoðaðir. Vísað hefur verið til þess að í lögum standi eitthvað á þá leið að þeir sem sitji í stjórninni megi ekki starfa fyrir samkeppnisaðila RÚV. Lára Hanna hefur starfað sem verktaki við þýðingar og hefur þýtt þættina Bold and the Beautiful fyrir Stöð 2. Lára Hanna telur að ýmis atriði önnur geti haft meiri áhrif á hæfi manna til að sitja í stjórn RÚV ef því er að skipta; og þurfi þá ekki endilega að koma til störf fyrir fjölmiðla. Mest lesið „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Erlent „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Erlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Erlent Fleiri fréttir Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Sjá meira
Strax eftir að Lára Hanna Einarsdóttir, þýðandi og samfélagsrýnir, var tilnefnd sem varamaður í stjórn RÚV barst henni bréf frá lögmanni menntamálaráðuneytisins þar sem fram kemur að vafi leiki á um hæfi hennar.Fram hefur komið að á síðustu dögum þingsins víxluðu Píratar fulltrúum sínum í Stjórn RÚV ohf, varamanni og aðalmanni í stjórn. Birgitta telur, án þess að hún hafi sanninir fyrir því, að sú tillaga, að minnihlutinn ætti aðeins að fá þrjá fulltrúa og Píratar þar með engan, megi rekja til þess að Lára Hanna var fulltrúi þeirra. Leynileg atkvæðagreiðsla varð svo til þess að upphaflega hugmyndin varð ofan á og Lára Hanna er því varamaður í stjórn RÚV. "Ég fékk tölvupóst daginn eftir kosninguna hjá alþingi, á föstudeginum, þar sem lögfræðingur ráðuneytisins hafði verið gert að afla upplýsinga um hæfi mitt, til að taka sæti sem varamaður í stjórn Ríkisútvarpsins. Þetta er út frá sérstöku hæfisskilyrði í lögunum. Og eftir því sem ég kemst næst er enginn annar, hvorki aðalmenn né varamenn, sem þarf að sanna hæfi sitt. Það er ekki verið að skoða aðra." Láru Hönnu þykir þetta sérkennilegt, að vera ein í þeirri stöðu. "Jájá, það er náttúrlega mjög sérkennilegt. Um er að ræða átján manns og mjög sérkennilegt að ég ein sé tekin út úr. Ekki síst ef litið er til þess hverjir skipa í stjórn og varastjórn." Lára Hanna telur, í ljósi þessa, ekkert óeðlilegt að fleiri en hún verði þá skoðaðir. Vísað hefur verið til þess að í lögum standi eitthvað á þá leið að þeir sem sitji í stjórninni megi ekki starfa fyrir samkeppnisaðila RÚV. Lára Hanna hefur starfað sem verktaki við þýðingar og hefur þýtt þættina Bold and the Beautiful fyrir Stöð 2. Lára Hanna telur að ýmis atriði önnur geti haft meiri áhrif á hæfi manna til að sitja í stjórn RÚV ef því er að skipta; og þurfi þá ekki endilega að koma til störf fyrir fjölmiðla.
Mest lesið „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Erlent „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Erlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Erlent Fleiri fréttir Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Sjá meira