Innlent

Glannalegir hjólreiðamenn

Jakob Bjarnar skrifar
Fjölmargir hafa samband við lögreglu og kvarta undan glannalegum hjólreiðamönnum.
Fjölmargir hafa samband við lögreglu og kvarta undan glannalegum hjólreiðamönnum.

Hjólreiðamenn eiga það til að fara ógætilega og hratt um göngustíga og stefna þar með gangandi vegfarendum í hættu.

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu vekur athygli á þessu á Facebooksíðu sinni. Þar segir að algengt sé að Algengt er að fólk hafi samband og kvarti undan ógætilegum akstri hjólreiðamanna á göngustígum. Sérstaklega hefur þetta verið áberandi síðastliðið enda hefur hjólreiðamönnum fjölgað mikið. Lögreglan bendir á að þeir sem fara hraðar um á hjólum sínum eigi e.t.v. betur heima á götum en gangstígum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×