Erlent

Erfitt að skilja eyðilegginguna

Obama í Oklahoma.
Obama í Oklahoma.

Obama Bandaríkjaforseti sótti hamfarasvæðið í Oklahoma heim í gær og þar sem hann stóð yfir rústum þess sem áður hafði verið grunnskóli sagði hann að eyðilegginguna væri erfitt að skilja. Hann hét fullum stuðningi til uppbyggingar. Hvirfilbilur sem gekk yfir svæðið rústaði bænum Moore og grandaði 24, þar af sjö börnum sem leituðu skjóls í skóla sínum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×