Bruce: Tók á taugarnar Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 5. maí 2013 11:15 Steve Bruce fagnar af innlifun Mynd/Nordic Photos/Getty Steve Bruce knattspyrnustjóri Hull sem tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta segist hafa verið búinn á því, tilfinningalega, eftir að hafa fylgst með Leeds United hjálpa Hull á loka mínútum ensku B-deildarinnar. Mikil meiðsli í leik Watford og Leeds urðu til þess að þeim leik lauk um það bil stundarfjórðungi eftir að Hull gerði 2-2 jafntefli við Cardiff í gær. Þegar þeim leik lauk var staðan 1-1 í Watford og þurfti heimaliðið að skora til að tryggja sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á kostnað Hull. Bruce fagnaði ógurlega þegar Ross McCormack tryggði Leeds sigur í uppbótartíma og tryggði Hull sæti í deild þeirra bestu á Englandi. „Ég hef farið víða og þetta var ótrúleg skemmtun en þetta tók hrikalega á,“ sagði Bruce við Sky Sports eftir að leikjunum lauk. „Við áttum þetta skilið. Dómarinn gaf Cardiff vítaspyrnu á ótrúlegan hátt en þetta var okkar dagur. Ég verð að hrósa Warford fyrir að veita okkur verðuga keppni.“ Hull var 2-1 yfir í uppbótartíma. Liðið klúðraði vítaspyrnu og horfði upp á Cardiff skora úr annarri og missti örlög sín þar með yfir í hendur Watford. „Þetta tók á taugarnar. Við höfðum heyrt að Watford væri 2-0 yfir en svo var ekki. Við hefðum getað klárað þetta sjálfir. Ég veit ekki hvað við fengum mörg færi. Ég hef aldrei upplifað neitt eins og síðustu 10 til 15 mínúturnar. „Svo að þurfa að bíða. Við sáum fólk ganga út um allt, fólk faldi sig inni á klósetti. Þetta var ótrúlegt. Og fyrir Leeds að skora, það er magnað og sýnir hve erfið þessi deild er. „Ég hef aldrei haldið með Leeds en vá - fyrir Leeds United að gera þetta fyrir mig er magnað,“ sagði þessi fyrrum leikmaður Manchester United. Enski boltinn Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Barry bjargaði stigi fyrir Everton Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Sjá meira
Steve Bruce knattspyrnustjóri Hull sem tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta segist hafa verið búinn á því, tilfinningalega, eftir að hafa fylgst með Leeds United hjálpa Hull á loka mínútum ensku B-deildarinnar. Mikil meiðsli í leik Watford og Leeds urðu til þess að þeim leik lauk um það bil stundarfjórðungi eftir að Hull gerði 2-2 jafntefli við Cardiff í gær. Þegar þeim leik lauk var staðan 1-1 í Watford og þurfti heimaliðið að skora til að tryggja sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á kostnað Hull. Bruce fagnaði ógurlega þegar Ross McCormack tryggði Leeds sigur í uppbótartíma og tryggði Hull sæti í deild þeirra bestu á Englandi. „Ég hef farið víða og þetta var ótrúleg skemmtun en þetta tók hrikalega á,“ sagði Bruce við Sky Sports eftir að leikjunum lauk. „Við áttum þetta skilið. Dómarinn gaf Cardiff vítaspyrnu á ótrúlegan hátt en þetta var okkar dagur. Ég verð að hrósa Warford fyrir að veita okkur verðuga keppni.“ Hull var 2-1 yfir í uppbótartíma. Liðið klúðraði vítaspyrnu og horfði upp á Cardiff skora úr annarri og missti örlög sín þar með yfir í hendur Watford. „Þetta tók á taugarnar. Við höfðum heyrt að Watford væri 2-0 yfir en svo var ekki. Við hefðum getað klárað þetta sjálfir. Ég veit ekki hvað við fengum mörg færi. Ég hef aldrei upplifað neitt eins og síðustu 10 til 15 mínúturnar. „Svo að þurfa að bíða. Við sáum fólk ganga út um allt, fólk faldi sig inni á klósetti. Þetta var ótrúlegt. Og fyrir Leeds að skora, það er magnað og sýnir hve erfið þessi deild er. „Ég hef aldrei haldið með Leeds en vá - fyrir Leeds United að gera þetta fyrir mig er magnað,“ sagði þessi fyrrum leikmaður Manchester United.
Enski boltinn Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Barry bjargaði stigi fyrir Everton Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Sjá meira