Matthías og Apostol búnir að verja HM-liðin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. maí 2013 17:30 Mynd/Stefán Landsliðsþjálfararnir í blaki, Matthías Haraldsson hjá konunum og Apostol Apostolov hjá körlunum, eru búnir að velja lokahópa sína fyrir undankeppni HM en þetta er í fyrsta sinn sem Ísland tekur þátt í heimsmeistaramótinu. Liðin halda svo bæði á Smáþjóðaleikana í kjölfarið. Þetta kemur fram á heimasíðu Blaksambandsins Íslands.Matthías Haraldsson er landsliðsþjálfari kvennalandsliðs Íslands en hann er að stýra liðinu í fyrsta sinn. Honum til aðstoðar er Einar Sigurðsson. Enginn nýliði er í hópnum. Kvennaliðið leikur í F riðli í undankeppni HM innan Evrópu. Mótið fer fram í Daugavpils í Lettlandi dagana 24.-26. maí næstkomandi og eru mótherjar liðsins Lettland, Eistland og Litháen. Ísland hefur aldrei leikið landsleik við neina af þessum þjóðum. Að móti loknu í Lettlandi heldur liðið áfram för sinni á Smáþjóðaleikana í Luxemborg en þeir hefjast formlega 27. maí og fyrsti keppnisdagur er 28. maí. Þar mætir liðið heimaliðinu í Luxemborg, Kýpur og San Marino.Kvennalandslið Íslands vorið 2013 Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir, VC Kanti Schaffhausen Fríða Sigurðardóttir, HK Kristina Apostolova, Aftureldingu Elsa Sæný Valgeirsdóttir, HK Erla Rán Eiríksdóttir, Þrótti Nes Auður Anna Jónsdóttir, Aftureldingu Berglind Gígja Jónsdóttir, HK Hulda Elma Eysteinsdóttir, Þrótti Nes Birta Björnsdóttir, Montevallo USA Ásthildur Gunnarsdóttir, Stjörnunni Hjördís Eiríksdóttir, Stjörnunni Þorbjörg Ólöf Jónsdóttir, Þrótti NesApostol Apostolov þjálfar karlalandslið Íslands og honum til aðstoðar er Vignir Þröstur Hlöðversson. Apostol stillir upp 14 manna leikmannahópi og eru tveir erlendir leikmenn á lista sem eru aðeins gjaldgengir í Smáþjóðaleikunum. Aðeins er einn nýliði í hópnum, Halldór Ingi Kárason frelsingi úr Þrótti Reykjavík. Ísland leikur í E riðli undakeppni HM innan Evrópu sem verður í Halmstad í Svíþjóð. Mótherjar liðsins eru Svíar, Grikkir og Norðmenn. Ísland hefur aldrei leikið landsleik gegn Grikklandi en liðið lék gegn Svíþjóð a.m.k. árið 1986 og íslenska karlalandsliðið lék sinn fyrsta landsleik einmitt gegn Norðmönnum í Íþróttaskemmunni á Akureyri árið 1974. Að móti loknu í Svíþjóð heldur liðið áfram för sinni á Smáþjóðaleikana í Luxemborg þar sem liðið mætir heimamönnum, Kýpur, San Marino og Monakó.Karlalandslið Íslands vorið 2013 Valgeir Valgeirsson, Þrótti Nes Kristján Valdimarsson, Marienlyst Lúðvík Már Matthíasson, HK Ingólfur Hilmar Guðjónsson, HK Orri Þór Jónsson, HK Róbert Karl Hlöðversson, Stjörnunni Hafsteinn Valdimarsson, Marienlyst Alexander Stefánsson, HK Kjartan Fannar Grétarsson, Þrótti Reykjavík Vignir Þröstur Hlöðversson, Stjörnunni Reynir Árnason, Aftureldingu Halldór Ingi Kárason, Þrótti Reykjavík Piotr Kempisty, KA Filip Szewczyk, KA Íþróttir Mest lesið Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Sport Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Fótbolti Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Enski boltinn Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing Körfubolti Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Enski boltinn Fleiri fréttir Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Versta spark NFL-sögunnar: „Ég hef aldrei séð svona“ Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Framlagið skerðist ekki vegna Launasjóðs Sjá meira
Landsliðsþjálfararnir í blaki, Matthías Haraldsson hjá konunum og Apostol Apostolov hjá körlunum, eru búnir að velja lokahópa sína fyrir undankeppni HM en þetta er í fyrsta sinn sem Ísland tekur þátt í heimsmeistaramótinu. Liðin halda svo bæði á Smáþjóðaleikana í kjölfarið. Þetta kemur fram á heimasíðu Blaksambandsins Íslands.Matthías Haraldsson er landsliðsþjálfari kvennalandsliðs Íslands en hann er að stýra liðinu í fyrsta sinn. Honum til aðstoðar er Einar Sigurðsson. Enginn nýliði er í hópnum. Kvennaliðið leikur í F riðli í undankeppni HM innan Evrópu. Mótið fer fram í Daugavpils í Lettlandi dagana 24.-26. maí næstkomandi og eru mótherjar liðsins Lettland, Eistland og Litháen. Ísland hefur aldrei leikið landsleik við neina af þessum þjóðum. Að móti loknu í Lettlandi heldur liðið áfram för sinni á Smáþjóðaleikana í Luxemborg en þeir hefjast formlega 27. maí og fyrsti keppnisdagur er 28. maí. Þar mætir liðið heimaliðinu í Luxemborg, Kýpur og San Marino.Kvennalandslið Íslands vorið 2013 Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir, VC Kanti Schaffhausen Fríða Sigurðardóttir, HK Kristina Apostolova, Aftureldingu Elsa Sæný Valgeirsdóttir, HK Erla Rán Eiríksdóttir, Þrótti Nes Auður Anna Jónsdóttir, Aftureldingu Berglind Gígja Jónsdóttir, HK Hulda Elma Eysteinsdóttir, Þrótti Nes Birta Björnsdóttir, Montevallo USA Ásthildur Gunnarsdóttir, Stjörnunni Hjördís Eiríksdóttir, Stjörnunni Þorbjörg Ólöf Jónsdóttir, Þrótti NesApostol Apostolov þjálfar karlalandslið Íslands og honum til aðstoðar er Vignir Þröstur Hlöðversson. Apostol stillir upp 14 manna leikmannahópi og eru tveir erlendir leikmenn á lista sem eru aðeins gjaldgengir í Smáþjóðaleikunum. Aðeins er einn nýliði í hópnum, Halldór Ingi Kárason frelsingi úr Þrótti Reykjavík. Ísland leikur í E riðli undakeppni HM innan Evrópu sem verður í Halmstad í Svíþjóð. Mótherjar liðsins eru Svíar, Grikkir og Norðmenn. Ísland hefur aldrei leikið landsleik gegn Grikklandi en liðið lék gegn Svíþjóð a.m.k. árið 1986 og íslenska karlalandsliðið lék sinn fyrsta landsleik einmitt gegn Norðmönnum í Íþróttaskemmunni á Akureyri árið 1974. Að móti loknu í Svíþjóð heldur liðið áfram för sinni á Smáþjóðaleikana í Luxemborg þar sem liðið mætir heimamönnum, Kýpur, San Marino og Monakó.Karlalandslið Íslands vorið 2013 Valgeir Valgeirsson, Þrótti Nes Kristján Valdimarsson, Marienlyst Lúðvík Már Matthíasson, HK Ingólfur Hilmar Guðjónsson, HK Orri Þór Jónsson, HK Róbert Karl Hlöðversson, Stjörnunni Hafsteinn Valdimarsson, Marienlyst Alexander Stefánsson, HK Kjartan Fannar Grétarsson, Þrótti Reykjavík Vignir Þröstur Hlöðversson, Stjörnunni Reynir Árnason, Aftureldingu Halldór Ingi Kárason, Þrótti Reykjavík Piotr Kempisty, KA Filip Szewczyk, KA
Íþróttir Mest lesið Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Sport Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Fótbolti Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Enski boltinn Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing Körfubolti Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Enski boltinn Fleiri fréttir Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Versta spark NFL-sögunnar: „Ég hef aldrei séð svona“ Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Framlagið skerðist ekki vegna Launasjóðs Sjá meira