Íslensk hönnun heillar 22. mars 2013 09:30 Barbara Russ, penni hjá þýsku hönnunar- og tískuvefsíðunni Modabot.de, var stödd hér á landi í síðustu viku, en tilgangur heimsóknarinnar var að fylgjast með bæði HönnunarMars og Reykjavík Fashion Festival. Russ hafði í nógu að snúast við að hlaupa á milli sýninga, opnana og fyrirlestra um íslenska hönnun.Sýningin Framed höfðaði til tísku- og hönnunarsíðunnar Modabot.de.Á miðvikudaginn birti hún svo nokkuð ítarlega færslu um hápunkta hátíðarinnar og þá hönnuði sem höfðuðu mest til hennar. JÖR by GUÐMUNDUR JÖRUNDSSON, Andersen & Lauth og Huginn Muninn voru fremst í flokki en einnig nefnir hún sýninguna FRAMED, sem var samstarf milli ýmissa hönnunardúóa, skartgripi Erlings Jóhannessonar og ullarvörur Víkur Prjósdóttur. Russ segir hönnunarsenuna á Íslandi vera einstaka.Barbara heillaðist af línu Guðmundar Jörundssonar.Það er hægt að fullyrða að RFF og Hönnunarmars hafi aldrei tekist betur en í ár, en þetta er í fyrsta skipti sem hönnunarhátíðarnar eru settar undir sama hatt. Pistlar og greinar erlendra blaðamanna sem voru viðstaddir hafa verið af mjög jákvæðum toga og greinilegt er að hönnunarsenan á Íslandi er á hraðri uppleið. HönnunarMars RFF Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Fleiri fréttir „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Barbara Russ, penni hjá þýsku hönnunar- og tískuvefsíðunni Modabot.de, var stödd hér á landi í síðustu viku, en tilgangur heimsóknarinnar var að fylgjast með bæði HönnunarMars og Reykjavík Fashion Festival. Russ hafði í nógu að snúast við að hlaupa á milli sýninga, opnana og fyrirlestra um íslenska hönnun.Sýningin Framed höfðaði til tísku- og hönnunarsíðunnar Modabot.de.Á miðvikudaginn birti hún svo nokkuð ítarlega færslu um hápunkta hátíðarinnar og þá hönnuði sem höfðuðu mest til hennar. JÖR by GUÐMUNDUR JÖRUNDSSON, Andersen & Lauth og Huginn Muninn voru fremst í flokki en einnig nefnir hún sýninguna FRAMED, sem var samstarf milli ýmissa hönnunardúóa, skartgripi Erlings Jóhannessonar og ullarvörur Víkur Prjósdóttur. Russ segir hönnunarsenuna á Íslandi vera einstaka.Barbara heillaðist af línu Guðmundar Jörundssonar.Það er hægt að fullyrða að RFF og Hönnunarmars hafi aldrei tekist betur en í ár, en þetta er í fyrsta skipti sem hönnunarhátíðarnar eru settar undir sama hatt. Pistlar og greinar erlendra blaðamanna sem voru viðstaddir hafa verið af mjög jákvæðum toga og greinilegt er að hönnunarsenan á Íslandi er á hraðri uppleið.
HönnunarMars RFF Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Fleiri fréttir „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira