Öll úrslitin í undankeppni HM í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. mars 2013 22:31 Mynd/Nordic Photos/Getty Það var nóg um að vera í undankeppni HM 2014 í Brasilíu í kvöld enda íslenska landsliðið langt frá því að vera eina þjóðin sem var í eldlínunni með landslið sitt. Spánverjar og Portúgalir töpuðu bæði óvænt stigum í dag en Hollendingar, Þjóðverjar, Bosníumenn og Svartfellingar styrktu stöðu sína á toppi sinna riðla. Frakkar eru komnir með tveggja stiga forskot á Spán og Belgar og Króatar gefa ekkert eftir í baráttunni um toppsætið í A-riðlinum. Hér fyrir neðan má sjá úrslitin úr leikjum kvöldsins og stutta samantekt á stöðunni í hverjum riðli.Úrslit í undankeppni HM 2014 í kvöld:A-riðillKróatía-Serbía 2-0 1-0 Mario Mandžukić (23.), 2-0 Ivica Olić (37.).Makedónía - Belgía 0-2 0-1 Kevin de Bruyne (26.), 0-2 Eden Hazard (62.)Skotland- Wales 1-2 1-0 Grant Hanley (45.), 1-1 Aaron Ramsey (72.), 2-1 Hal Robson-Kanu (74.) Belgar og Króatar eru með 13 stig hvort á toppi riðilsins en sigur Wales skilar liðinu upp í 3. sætið með 6 stig. Skotar eru á botninum með tvö stig.B-riðillBúlgaría - Malta 6-0 1-0 Aleksandar Tonev (6.), 2-0 Aleksandar Tonev (38.), 3-0 Ivelin Popov (47.), 4-0 Emil Gargorov (55.), 5-0 Aleksandar Tonev (68.), 6-0 Ivan Ivanov (78.).Tékkland - Danmörk 0-3 0-1 Andreas Cornelius (57.), 0-2 Simon Kjær (67.), 0-3 Niki Zimling (82.) Ítalir (10 stig) og Búlgarir (9 stig) eru fyrir ofan Dani sem eru nú jafnir Tékkum með fimm stig.C-riðillKasakstan - Þýskaland 0-3 0-1 Bastian Schweinsteiger (20.), 0-2 Mario Götze (22.), 0-3 Thomas Müller (74.)Austurríki - Færeyjar 6-0 1-0 Philipp Hosiner (8.), 2-0 Philipp Hosiner (20.), 3-0 Andreas Ivanschitz (28.), 4-0 Zlatko Junuzovic (77.), 5-0 David Alaba (78.), 6-0 György Garics (82.)Svíþjóð - Írland 0-0 Þjóðverjar eru komnir með fimm stiga forskot á Svía á toppi riðilsins en Svíar eiga leik inni. Austurríki og Írland eru einu stigi á eftir Svíum en Færeyingar hafa tapað öllum fjórum leikjum sínum með markatölunni 2-15.D-riðillAndorra - Tyrkland 0-2 0-1 Selcuk Inan (30.), 0-2 Burak Yilmaz (45.)Holland - Eistland 3-0 1-0 Rafael van der Vaart (47.), 2-0 Robin van Persie (72.), 3-0 Ruben Schaken (84.)Ungverjaland - Rúmenía 2-2 1-0 Vilmos Vanczák (16.), 1-1 Adrian Mutu (68.), 2-1 Balázs Dzsudzsák (71.), 2-2 Alexsandru Chipciu (90.). Hollendingar eru með 15 stig og fullt hús á toppnum. Ungverjar og Rúmenar eru í 2. til 3. sæti með 10 stig og Tyrkir eru nú fjórum stigum á eftir þeim.E-riðillSlóvenía - Ísland 1-2 1-0 Milivoje Novaković (34.), 1-1 Gylfi Þór Sigurðsson (55.), 1-2 Gylfi Þór Sigurðsson (78.).Noregur - Albanía 0-1 0-1 Hamdi Salihi (67.) Sviss er með 10 stig á toppnum eða einu stigi meira en Ísland og Albanía sem eru nákvæmlega jöfn í 2. til 3. sæti. Svisslendingar eiga líka leik inni. Norðmenn eru í 4. sætinu með 7 stig.F-riðillÍsrael - Portúgal 3-3 0-1 Bruno Alves (2.), 1-1 Tomer Hemad (24.), 2-1 Eden Ben Basat (40.), 3-1 Rami Gershon (70.), 3-2 Hélder Postiga (72.), 3-3 Fábio Coentrão (90.+3)Lúxemburg - Aserbaídsjan 0-0 Rússaland er með 12 stig og fjögurra stiga forskot á bæði Ísrael og Portúgal. Portúgal gat þakkað fyrir að ná í stig á móti Ísrael í dag.G-riðillBosnía - Grikkland 3-0 1-0 Edin Džeko (29.), 2-0 Vedad Ibisevic (36.), 3-0 Edin Džeko (52.)Slóvakía - Litháen 1-1Liechtenstein - Lettland 1-1 Bosníumenn eru með 13 stig á toppnum og þriggja stiga forskot á Grikki eftir sigurinn í kvöld. Slóvakar eru í 3. sætinu með átta stig.H-riðillSan Marínó - England 0-8 0-1 Sjálfsmark (12.), 0-2 Alex Oxlade-Chamberlain (28.), 0-3 Jermain Defoe (35.), 0-4 Ashley Young (39.), 0-5 Frank Lampard (42.), 0-6 Wayne Rooney (54.), 0-7 Daniel Sturridge (70.), 0-8 Defoe (77.).Moldóvía - Svartfjallaland 0-1 0-1 Mirko Vučinić (79.)Pólland - Úkraína 1-3 0-1 Andriy Yarmolenko (2.), 0-2 Oleh Husyev (7.), 1-2 Lukasz Piszczek (18.), 1-3 Roman Zozulya.(45.) Svartfjallaland er með 13 stig og tveggja stiga forskot á England en Úkraína og Pólland eru bæði með fimm stig eða sex stigum minna en Englendingar. Þau eiga þó bæði leik inni.I-riðillSpánn - Finnland 1-1 1-0 Sergio Ramos (49.), 1-1 Teemu Pukki (79.)Frakkland-Georgía 3-1 1-0 Olivier Giroud (45.), 2-0 Matthieu Valbuena (47.), 3-0 Franck Ribery (61.), 3-1 Aleksandr Kobakhidze (71.) Frakkar náðu tveggja stiga forskoti á Spánverja eftir úrslit kvöldsins en Frakkland er nú með 10 stig en Spánn með 8 stig. Georgía er í 3. sætinu með 4 stig. HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn „Hræddir erum við ekki“ Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Sjá meira
Það var nóg um að vera í undankeppni HM 2014 í Brasilíu í kvöld enda íslenska landsliðið langt frá því að vera eina þjóðin sem var í eldlínunni með landslið sitt. Spánverjar og Portúgalir töpuðu bæði óvænt stigum í dag en Hollendingar, Þjóðverjar, Bosníumenn og Svartfellingar styrktu stöðu sína á toppi sinna riðla. Frakkar eru komnir með tveggja stiga forskot á Spán og Belgar og Króatar gefa ekkert eftir í baráttunni um toppsætið í A-riðlinum. Hér fyrir neðan má sjá úrslitin úr leikjum kvöldsins og stutta samantekt á stöðunni í hverjum riðli.Úrslit í undankeppni HM 2014 í kvöld:A-riðillKróatía-Serbía 2-0 1-0 Mario Mandžukić (23.), 2-0 Ivica Olić (37.).Makedónía - Belgía 0-2 0-1 Kevin de Bruyne (26.), 0-2 Eden Hazard (62.)Skotland- Wales 1-2 1-0 Grant Hanley (45.), 1-1 Aaron Ramsey (72.), 2-1 Hal Robson-Kanu (74.) Belgar og Króatar eru með 13 stig hvort á toppi riðilsins en sigur Wales skilar liðinu upp í 3. sætið með 6 stig. Skotar eru á botninum með tvö stig.B-riðillBúlgaría - Malta 6-0 1-0 Aleksandar Tonev (6.), 2-0 Aleksandar Tonev (38.), 3-0 Ivelin Popov (47.), 4-0 Emil Gargorov (55.), 5-0 Aleksandar Tonev (68.), 6-0 Ivan Ivanov (78.).Tékkland - Danmörk 0-3 0-1 Andreas Cornelius (57.), 0-2 Simon Kjær (67.), 0-3 Niki Zimling (82.) Ítalir (10 stig) og Búlgarir (9 stig) eru fyrir ofan Dani sem eru nú jafnir Tékkum með fimm stig.C-riðillKasakstan - Þýskaland 0-3 0-1 Bastian Schweinsteiger (20.), 0-2 Mario Götze (22.), 0-3 Thomas Müller (74.)Austurríki - Færeyjar 6-0 1-0 Philipp Hosiner (8.), 2-0 Philipp Hosiner (20.), 3-0 Andreas Ivanschitz (28.), 4-0 Zlatko Junuzovic (77.), 5-0 David Alaba (78.), 6-0 György Garics (82.)Svíþjóð - Írland 0-0 Þjóðverjar eru komnir með fimm stiga forskot á Svía á toppi riðilsins en Svíar eiga leik inni. Austurríki og Írland eru einu stigi á eftir Svíum en Færeyingar hafa tapað öllum fjórum leikjum sínum með markatölunni 2-15.D-riðillAndorra - Tyrkland 0-2 0-1 Selcuk Inan (30.), 0-2 Burak Yilmaz (45.)Holland - Eistland 3-0 1-0 Rafael van der Vaart (47.), 2-0 Robin van Persie (72.), 3-0 Ruben Schaken (84.)Ungverjaland - Rúmenía 2-2 1-0 Vilmos Vanczák (16.), 1-1 Adrian Mutu (68.), 2-1 Balázs Dzsudzsák (71.), 2-2 Alexsandru Chipciu (90.). Hollendingar eru með 15 stig og fullt hús á toppnum. Ungverjar og Rúmenar eru í 2. til 3. sæti með 10 stig og Tyrkir eru nú fjórum stigum á eftir þeim.E-riðillSlóvenía - Ísland 1-2 1-0 Milivoje Novaković (34.), 1-1 Gylfi Þór Sigurðsson (55.), 1-2 Gylfi Þór Sigurðsson (78.).Noregur - Albanía 0-1 0-1 Hamdi Salihi (67.) Sviss er með 10 stig á toppnum eða einu stigi meira en Ísland og Albanía sem eru nákvæmlega jöfn í 2. til 3. sæti. Svisslendingar eiga líka leik inni. Norðmenn eru í 4. sætinu með 7 stig.F-riðillÍsrael - Portúgal 3-3 0-1 Bruno Alves (2.), 1-1 Tomer Hemad (24.), 2-1 Eden Ben Basat (40.), 3-1 Rami Gershon (70.), 3-2 Hélder Postiga (72.), 3-3 Fábio Coentrão (90.+3)Lúxemburg - Aserbaídsjan 0-0 Rússaland er með 12 stig og fjögurra stiga forskot á bæði Ísrael og Portúgal. Portúgal gat þakkað fyrir að ná í stig á móti Ísrael í dag.G-riðillBosnía - Grikkland 3-0 1-0 Edin Džeko (29.), 2-0 Vedad Ibisevic (36.), 3-0 Edin Džeko (52.)Slóvakía - Litháen 1-1Liechtenstein - Lettland 1-1 Bosníumenn eru með 13 stig á toppnum og þriggja stiga forskot á Grikki eftir sigurinn í kvöld. Slóvakar eru í 3. sætinu með átta stig.H-riðillSan Marínó - England 0-8 0-1 Sjálfsmark (12.), 0-2 Alex Oxlade-Chamberlain (28.), 0-3 Jermain Defoe (35.), 0-4 Ashley Young (39.), 0-5 Frank Lampard (42.), 0-6 Wayne Rooney (54.), 0-7 Daniel Sturridge (70.), 0-8 Defoe (77.).Moldóvía - Svartfjallaland 0-1 0-1 Mirko Vučinić (79.)Pólland - Úkraína 1-3 0-1 Andriy Yarmolenko (2.), 0-2 Oleh Husyev (7.), 1-2 Lukasz Piszczek (18.), 1-3 Roman Zozulya.(45.) Svartfjallaland er með 13 stig og tveggja stiga forskot á England en Úkraína og Pólland eru bæði með fimm stig eða sex stigum minna en Englendingar. Þau eiga þó bæði leik inni.I-riðillSpánn - Finnland 1-1 1-0 Sergio Ramos (49.), 1-1 Teemu Pukki (79.)Frakkland-Georgía 3-1 1-0 Olivier Giroud (45.), 2-0 Matthieu Valbuena (47.), 3-0 Franck Ribery (61.), 3-1 Aleksandr Kobakhidze (71.) Frakkar náðu tveggja stiga forskoti á Spánverja eftir úrslit kvöldsins en Frakkland er nú með 10 stig en Spánn með 8 stig. Georgía er í 3. sætinu með 4 stig.
HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn „Hræddir erum við ekki“ Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Sjá meira