Hætti eftir tvö spörk og komst ekki í NFL Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. mars 2013 11:15 Lauren Silberman, konan sem ætlaði að skrá sig á spjöld sögunnar með því að vera fyrsta konan til að komast að hjá liði í NFL-deildinni, entist ekki lengi í æfingabúðum fyrir leikmenn sem vilja komast inn í ameríska atvinnumannafótboltann. Silberman ætlaði ekki að takast á við tröllin sem leika í deildinni heldur var hún að reyna að komast að sem sparkari. Silberman náði aðeins að sparka tvisvar sinnum áður en hún hætti vegna tognunar í læri. Hún sparkaði 19 yarda í fyrra sparki sínu og aðeins 13 yarda í því síðara. „Ég hef alltaf verið íþróttamaður og ég hef alltaf verið keppniskona. Þegar ég fékk tækifæri til að komast að í NFL þá varð ég að láta á það reyna," sagði hin 28 ára gamla Lauren Silberman eftir að hún hætti. Silberman meiddist í aðdraganda æfingabúðanna og meiðslin tóku sig síðan upp í fyrsta sparki. Hún ætlaði samt að fara eins langt og hún kæmist því hún reyndi ekki að sparka í upphitunni. Það er hægt að sjá myndband með Lauren Silberman hér fyrir ofan. NFL Video kassi sport íþróttir Mest lesið Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Sjá meira
Lauren Silberman, konan sem ætlaði að skrá sig á spjöld sögunnar með því að vera fyrsta konan til að komast að hjá liði í NFL-deildinni, entist ekki lengi í æfingabúðum fyrir leikmenn sem vilja komast inn í ameríska atvinnumannafótboltann. Silberman ætlaði ekki að takast á við tröllin sem leika í deildinni heldur var hún að reyna að komast að sem sparkari. Silberman náði aðeins að sparka tvisvar sinnum áður en hún hætti vegna tognunar í læri. Hún sparkaði 19 yarda í fyrra sparki sínu og aðeins 13 yarda í því síðara. „Ég hef alltaf verið íþróttamaður og ég hef alltaf verið keppniskona. Þegar ég fékk tækifæri til að komast að í NFL þá varð ég að láta á það reyna," sagði hin 28 ára gamla Lauren Silberman eftir að hún hætti. Silberman meiddist í aðdraganda æfingabúðanna og meiðslin tóku sig síðan upp í fyrsta sparki. Hún ætlaði samt að fara eins langt og hún kæmist því hún reyndi ekki að sparka í upphitunni. Það er hægt að sjá myndband með Lauren Silberman hér fyrir ofan.
NFL Video kassi sport íþróttir Mest lesið Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Sjá meira