Lífið

Lopez leggur á borð

Myndir/Harper´s Bazaar og Instagram.
Jennifer Lopez, 43 ára, ber aldurinn vægast sagt mjög vel eins og sjá má á myndunum af henni í tímaritinu Bazaar. Í forsíðuviðtalinu viðurkennir Jennifer að hún pakki niður töskurnar sínar sjálf og að hún velur fötin sem hún klæðist alfarið sjálf. Söng- og leikkonan setti persónulega mynd af sér á netið á nýju ári þar sem hún leggur á borð fyrir fjölskyldu og vini.
Jennifer setti þessa mynd á Instagram og á Twitter síðuna sína. Þarna er hún að undirbúa komu vina og fjölskyldu í áramótaboð á heimili sínu.
Stórglæsileg vægast á forsíðu Harper´s Bazaar klædd í Fendi kjól, Roberto Cavalli skart og Tom Ford skó.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.