Enski boltinn

Sjáðu glæsilegt sigurmark Agüero

Manchester City hafði betur gegn grönnum sínum í Manchester United, 2-1, í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar á Old Trafford í kvöld.

James Milner kom City yfir en United jafnaði með sjálfsmarki Vincent Kompany. Sergio Argüero skoraði svo glæsilegt sigurmark eftir að hafa komið inn á sem varamaður.

Smelltu á hlekkinn hér fyrir ofan til að sjá samantekt úr leiknum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×