Alex Smith kominn til Kansas Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. mars 2013 12:15 Alex Smith með þjálfara 49ers, Jim Harbaugh. Nordic Photos / Getty Images Nýtt keppnistímabil í NFL-deildinni hófst formlega í gær en mikið er um félagaskipti leikmanna um þetta leyti. Alex Smith, leikstjórnandi San Francisco, var í gær skipt til Kansas City en Smith var valinn fyrstur í nýliðavalinu árið 2005. Smith hefur verið aðalleikstjórnandi San Francisco en missti sæti sitt í byrjunarliðinu þegar hann fékk slæmt höfuðhögg um mitt síðasta tímabil. Í fjarveru hans tók Colin Kaepernick stöðu hans og sló í gegn. Þó svo að Smith hafi verið leikfær stuttu síðar hélt Kaepernick sæti sínu í byrjunarliðinu. Hann fór svo með San Fransico alla leið í Super Bowl þar sem liðið tapaði reyndar fyrir Baltimore, 34-31. Smith var hjá San Francisco í átta ár og stóð sig vel. Það hefur hins vegar legið í loftinu síðan að Caepernick ýtti honum úr liðinu að Smith væri á leiðinni annað. Í gær var einnig formlega tilkynnt að Anquan Boldin, útherjinn sterki hjá Baltimore, væri á leið til San Francisco. Hann og Smith eiga þó báðir eftir að standast læknisskoðun. Boldin var sérstaklega góður í úrslitakeppninni og skoraði til að mynda fyrsta snertimarkið í Super Bowl-leiknum gegn San Francisco. NFL Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Sport Fleiri fréttir Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Sjá meira
Nýtt keppnistímabil í NFL-deildinni hófst formlega í gær en mikið er um félagaskipti leikmanna um þetta leyti. Alex Smith, leikstjórnandi San Francisco, var í gær skipt til Kansas City en Smith var valinn fyrstur í nýliðavalinu árið 2005. Smith hefur verið aðalleikstjórnandi San Francisco en missti sæti sitt í byrjunarliðinu þegar hann fékk slæmt höfuðhögg um mitt síðasta tímabil. Í fjarveru hans tók Colin Kaepernick stöðu hans og sló í gegn. Þó svo að Smith hafi verið leikfær stuttu síðar hélt Kaepernick sæti sínu í byrjunarliðinu. Hann fór svo með San Fransico alla leið í Super Bowl þar sem liðið tapaði reyndar fyrir Baltimore, 34-31. Smith var hjá San Francisco í átta ár og stóð sig vel. Það hefur hins vegar legið í loftinu síðan að Caepernick ýtti honum úr liðinu að Smith væri á leiðinni annað. Í gær var einnig formlega tilkynnt að Anquan Boldin, útherjinn sterki hjá Baltimore, væri á leið til San Francisco. Hann og Smith eiga þó báðir eftir að standast læknisskoðun. Boldin var sérstaklega góður í úrslitakeppninni og skoraði til að mynda fyrsta snertimarkið í Super Bowl-leiknum gegn San Francisco.
NFL Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Sport Fleiri fréttir Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Sjá meira