Innlent

Erill hjá slökkviliðinu

Óvenjumikill erill hefur verið hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu síðastliðinn sólarhring og hefur það sinnt tíu útköllum. Hvergi varð þó mikill bruni eða vatnsleki.

Af þessum tíu útköllum voru fjögur vegna sinuelda, þar af tvö í Kópavogsdal með skömmu millibili.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×