Náðust á myndband við að leggja Ingólfstorg í rúst María Lilja Þrastardóttir skrifar 11. ágúst 2013 12:00 Lögreglan hefur fengið ábendingu um skemmdarverkin á torginu í nótt. Skjáskot úr myndbandinu Fjöldi fólks hefur deilt myndbandi af hópi manna sem eyðilögðu útistóla og borð við Ingólfstorg í nótt. Það er myndlistakonan Kitty Von-Sometime sem náði skemmdarvörgunum á myndbandið.Myndbandið má sjá hér fyrir neðan. Stefán Eiríksson, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, segir á Twitter-síðu sinni í dag að lögreglan hafi fengið ábendingu um skemmdarverkin á Ingólfstorgi. Pálmi Freyr Randversson, borgarhönnuður hjá Reykjavíkurborg segir málið sorglegt. En hann er í forsvari fyrir verkefnið Torg í biðstöðu innan borgarinnar. „Þetta er hrikalega sorglegt. Nú er þetta á borði lögreglu og það er lítið sem við hjá borginni getum aðhafst. Borgin veitti styrk uppá hálfa milljón í verkefnið og þetta hefur gengið vel og vakið mikla athygli og ánægju. Mér finnst þetta því mjög leiðinlegt," segir Pálmi. Hann segir jafnframt að ákveðinn hópur virðist sjá framtakinu allt til foráttu. „Við höfum reynt að semja við þann hóp en það hefur lítið gengið. Þau vilja hafa aðra starfsemi þarna á torginu," segir Pálmi. Spurður hvort að sá hópur sem hann á við sé hjólabrettafólk segir hann það vera svo. „Það er ömurlegt ef að sá hópur er farinn að ganga svona fram." Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Fannst heill á húfi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Erlent „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Innlent Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Erlent Fleiri fréttir Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Sjá meira
Fjöldi fólks hefur deilt myndbandi af hópi manna sem eyðilögðu útistóla og borð við Ingólfstorg í nótt. Það er myndlistakonan Kitty Von-Sometime sem náði skemmdarvörgunum á myndbandið.Myndbandið má sjá hér fyrir neðan. Stefán Eiríksson, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, segir á Twitter-síðu sinni í dag að lögreglan hafi fengið ábendingu um skemmdarverkin á Ingólfstorgi. Pálmi Freyr Randversson, borgarhönnuður hjá Reykjavíkurborg segir málið sorglegt. En hann er í forsvari fyrir verkefnið Torg í biðstöðu innan borgarinnar. „Þetta er hrikalega sorglegt. Nú er þetta á borði lögreglu og það er lítið sem við hjá borginni getum aðhafst. Borgin veitti styrk uppá hálfa milljón í verkefnið og þetta hefur gengið vel og vakið mikla athygli og ánægju. Mér finnst þetta því mjög leiðinlegt," segir Pálmi. Hann segir jafnframt að ákveðinn hópur virðist sjá framtakinu allt til foráttu. „Við höfum reynt að semja við þann hóp en það hefur lítið gengið. Þau vilja hafa aðra starfsemi þarna á torginu," segir Pálmi. Spurður hvort að sá hópur sem hann á við sé hjólabrettafólk segir hann það vera svo. „Það er ömurlegt ef að sá hópur er farinn að ganga svona fram."
Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Fannst heill á húfi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Erlent „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Innlent Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Erlent Fleiri fréttir Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Sjá meira