Lebowski-gestum fjölgar ört 8. mars 2012 21:00 Ari Lár Valsson bar sigur úr býtum í búningakeppni hátíðarinnar í fyrra. Hann mætti sem brjálaður Eagles-leigubílstjóri úr myndinni. Hin árlega Big Lebowski-hátíð verður haldin á laugardagskvöld í Keiluhöllinni, Öskjuhlíð. Mikið hefur breyst síðan keppnin var fyrst haldin fyrir sex árum. „Þá mættu fimmtán og ég þekkti alla með nafni," segir Svavar H. Jakobsson, sem skipuleggur keppnina ásamt Ólafi H. Jakobssyni. Í fyrra voru gestirnir 110 talsins, sem er metþátttaka. Hátíðin er haldin fyrir aðdáendur gamanmyndarinnar The Big Lebowski frá árinu 1998. Gestir klæða sig upp sem persónur úr myndinni, drekka hvíta rússa, fara í keilu og skiptast á ódauðlegum frösum úr myndinni, sem hefur öðlast „költ" fylgi síðustu árin. Í ár verður í fyrsta sinn haldin spurningakeppni og vonast Svavar eftir góðum viðbrögðum. Til marks um aukin umsvif hátíðarinnar hafa þeir félagar ráðið aðstoðarmann til að hjálpa þeim með framkvæmdina á laugardaginn. „Það var orðið svolítið mikið að gera síðast. Hann er ekkert á neinum dúndurlaunum en hann fær eitthvað fyrir sinn snúð." Verðlaun verða veitt fyrir efstu sætin í búninga- og spurningakeppninni, besta skorið í keilu, ásamt Achiever-heiðursverðlaunum. Miðasala fer fram á Bolur.is og er miðaverð 2.800 krónur inn. Innifalið er þátttaka í hátíðinni, keila, bjór og Lebowski-stuttermabolur. -fb Tengdar fréttir Sigurvegarinn mætti í bleiu Það var Hörður Guðlaugsson sem bar sigur úr býtum í búningakeppni Big Lebowski-hátíðarinnar sem var haldin í fjórða sinn í keilusalnum í Öskjuhlíðinni á dögunum. Þetta var annað árið í röð sem Hörður sigrar í keppninni. Í fyrra var hann klæddur eins og persónan Walter Sobchak, sem John Goodman túlkaði á eftirminnilegan hátt í hinni samnefndu kvikmynd en í þetta sinn var hann eingöngu með bleiu, sem er tilvísun í eina setningu í myndinni. 25. mars 2010 09:30 Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Hin árlega Big Lebowski-hátíð verður haldin á laugardagskvöld í Keiluhöllinni, Öskjuhlíð. Mikið hefur breyst síðan keppnin var fyrst haldin fyrir sex árum. „Þá mættu fimmtán og ég þekkti alla með nafni," segir Svavar H. Jakobsson, sem skipuleggur keppnina ásamt Ólafi H. Jakobssyni. Í fyrra voru gestirnir 110 talsins, sem er metþátttaka. Hátíðin er haldin fyrir aðdáendur gamanmyndarinnar The Big Lebowski frá árinu 1998. Gestir klæða sig upp sem persónur úr myndinni, drekka hvíta rússa, fara í keilu og skiptast á ódauðlegum frösum úr myndinni, sem hefur öðlast „költ" fylgi síðustu árin. Í ár verður í fyrsta sinn haldin spurningakeppni og vonast Svavar eftir góðum viðbrögðum. Til marks um aukin umsvif hátíðarinnar hafa þeir félagar ráðið aðstoðarmann til að hjálpa þeim með framkvæmdina á laugardaginn. „Það var orðið svolítið mikið að gera síðast. Hann er ekkert á neinum dúndurlaunum en hann fær eitthvað fyrir sinn snúð." Verðlaun verða veitt fyrir efstu sætin í búninga- og spurningakeppninni, besta skorið í keilu, ásamt Achiever-heiðursverðlaunum. Miðasala fer fram á Bolur.is og er miðaverð 2.800 krónur inn. Innifalið er þátttaka í hátíðinni, keila, bjór og Lebowski-stuttermabolur. -fb
Tengdar fréttir Sigurvegarinn mætti í bleiu Það var Hörður Guðlaugsson sem bar sigur úr býtum í búningakeppni Big Lebowski-hátíðarinnar sem var haldin í fjórða sinn í keilusalnum í Öskjuhlíðinni á dögunum. Þetta var annað árið í röð sem Hörður sigrar í keppninni. Í fyrra var hann klæddur eins og persónan Walter Sobchak, sem John Goodman túlkaði á eftirminnilegan hátt í hinni samnefndu kvikmynd en í þetta sinn var hann eingöngu með bleiu, sem er tilvísun í eina setningu í myndinni. 25. mars 2010 09:30 Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Sigurvegarinn mætti í bleiu Það var Hörður Guðlaugsson sem bar sigur úr býtum í búningakeppni Big Lebowski-hátíðarinnar sem var haldin í fjórða sinn í keilusalnum í Öskjuhlíðinni á dögunum. Þetta var annað árið í röð sem Hörður sigrar í keppninni. Í fyrra var hann klæddur eins og persónan Walter Sobchak, sem John Goodman túlkaði á eftirminnilegan hátt í hinni samnefndu kvikmynd en í þetta sinn var hann eingöngu með bleiu, sem er tilvísun í eina setningu í myndinni. 25. mars 2010 09:30