Lífið

Simon undirbýr Idol fyrir plötusnúða

Simon Cowell ætlar að leita að "besta plötusnúði heimsins“.
Simon Cowell ætlar að leita að "besta plötusnúði heimsins“.
Simon Cowell ætlar að leita að besta plötusnúði heims, í nýjum hæfileikaþætti. Framleiðslufyrirtæki Cowells, Syco Entertainment, hefur undirbúið þáttinn í rúmt ár. Einnig aðstoðar fyrirtæki í í eigu Will Smith og Jada Pinkett-Smith, við framleiðsluna.

„Plötusnúðar eru nýju rokkstjörnurnar. Núna er rétti tíminn til að setja þennan þátt í loftið," sagði Cowell, sem síðast sást í sjónvarpinu sem dómari í X-Factor.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.