"Næntís”-nostalgía á Gauknum 2. október 2012 00:01 Rokkararnir í Dead Sea Apple spila á Gamla Gauknum. Til stendur að halda tónleika með gömlum íslenskum gruggsveitum frá tíunda áratugnum á Gamla Gauknum um miðjan desember. Staðfestar hafa verið Bone China, Dos Pilas, Quicksand Jesus, In Bloom og Dead Sea Apple. „Þetta er hugmynd sem Finni [Guðfinnur Sölvi Karlsson] úr Quicksand Jesus og Franz [Gunnarsson] gítarleikari fengu. Þeir voru að spá í að gera þetta í september en svo var allt í einu kominn september. Menn eru orðnir gamlir og þurfa að æfa þetta dót," segir Hannes Friðbjarnarson, trommuleikari í Dead Sea Apple og Buffi. „Þetta er fínt fyrir gamla mussurokkara að koma út úr fylgsnum sínum, fá sér einn bjór og hlusta á „næntís"-bönd," segir hann. „Þetta eru bönd sem voru flest á jaðrinum og fengu ekki mikla umfjöllun í fjölmiðlum," segir hann. „Þau náðu einstaka lögum í spilun en voru alltaf dugleg að halda tónleika. Engin hljómsveitanna hefur tök á því að halda tónleika ein og sér og þess vegna er fínt fyrir menn að koma saman og taka nokkur lög." - fb Mest lesið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Til stendur að halda tónleika með gömlum íslenskum gruggsveitum frá tíunda áratugnum á Gamla Gauknum um miðjan desember. Staðfestar hafa verið Bone China, Dos Pilas, Quicksand Jesus, In Bloom og Dead Sea Apple. „Þetta er hugmynd sem Finni [Guðfinnur Sölvi Karlsson] úr Quicksand Jesus og Franz [Gunnarsson] gítarleikari fengu. Þeir voru að spá í að gera þetta í september en svo var allt í einu kominn september. Menn eru orðnir gamlir og þurfa að æfa þetta dót," segir Hannes Friðbjarnarson, trommuleikari í Dead Sea Apple og Buffi. „Þetta er fínt fyrir gamla mussurokkara að koma út úr fylgsnum sínum, fá sér einn bjór og hlusta á „næntís"-bönd," segir hann. „Þetta eru bönd sem voru flest á jaðrinum og fengu ekki mikla umfjöllun í fjölmiðlum," segir hann. „Þau náðu einstaka lögum í spilun en voru alltaf dugleg að halda tónleika. Engin hljómsveitanna hefur tök á því að halda tónleika ein og sér og þess vegna er fínt fyrir menn að koma saman og taka nokkur lög." - fb
Mest lesið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira