Innlent

Hátt í 40 skjálftar frá miðnætti

Reykjanesið í haustlitum.
Reykjanesið í haustlitum.
Hátt í fjörutíu jarðskjálftar hafa riðið yfir á Reykjaneshrygg frá miðnætti í nótt. Flestir voru þeir um og yfir tvö stig en þó eru tveir sem ná yfir þrjú stig, sá stærri mælist 3, 6 stig að því er fram kemur á heimasíðu Veðurstofunnar.

Þegar haft var samband við Veðurstofuna fengust þau svör að þar á bæ kippi menn sér ekki mikið upp svið svona hrinu enda séu þær fremur algengar á svæðinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×