Vicente del Bosque verður með Spán á HM 2014 17. júní 2012 14:45 Vicente del Bosque hefur framlengt samningi sínum við spænska knattspyrnusambandið um tvö ár. AFP Vicente del Bosque hefur framlengt samningi sínum við spænska knattspyrnusambandið um tvö ár. Þar með mun hinn sigursæli landsliðsþjálfari heims – og Evrópumeistaraliðs Spánar þjálfa liðið fram yfir heimsmeistarakeppnina sem fram fer í Brasilíu árið 2014. Samkvæmt frétt spænska íþróttadagblaðsins Marca, skrifaði Vicente del Bosque undir samninginn eftir 1-1 jafnteflisleik Spánverja gegn Ítalíu í fyrstu umferð Evrópumótsins í Gdansk í Póllandi. Vicente del Bosque lék á sínum tíma með Real Madrid og hann var einnig þjálfari stórliðsins um tíma. Hann tók við spænska liðinu árið 2008 eftir að Spánverjar höfðu fagnað sigri á EM undir stjórn Luis Aragones. Spánverjar sigruðu á HM 2010 í Suður-Afríku undir stjórn Vicente del Bosque og ef liðinu tekst að vinna EM í ár er það í fyrsta sinn sem sama þjóð sigrar á þremur stórmótum í röð. Spánverjar mæta Króatíu í lokaumferð C-riðilsins á morgun, mánudag en liðið vann Írland 4-0 í 2. umferð en gerði 1-1 jafntefli við Ítalíu í fyrstu umferð. Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Vicente del Bosque hefur framlengt samningi sínum við spænska knattspyrnusambandið um tvö ár. Þar með mun hinn sigursæli landsliðsþjálfari heims – og Evrópumeistaraliðs Spánar þjálfa liðið fram yfir heimsmeistarakeppnina sem fram fer í Brasilíu árið 2014. Samkvæmt frétt spænska íþróttadagblaðsins Marca, skrifaði Vicente del Bosque undir samninginn eftir 1-1 jafnteflisleik Spánverja gegn Ítalíu í fyrstu umferð Evrópumótsins í Gdansk í Póllandi. Vicente del Bosque lék á sínum tíma með Real Madrid og hann var einnig þjálfari stórliðsins um tíma. Hann tók við spænska liðinu árið 2008 eftir að Spánverjar höfðu fagnað sigri á EM undir stjórn Luis Aragones. Spánverjar sigruðu á HM 2010 í Suður-Afríku undir stjórn Vicente del Bosque og ef liðinu tekst að vinna EM í ár er það í fyrsta sinn sem sama þjóð sigrar á þremur stórmótum í röð. Spánverjar mæta Króatíu í lokaumferð C-riðilsins á morgun, mánudag en liðið vann Írland 4-0 í 2. umferð en gerði 1-1 jafntefli við Ítalíu í fyrstu umferð.
Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira