Seattle valtaði yfir Niners 24. desember 2012 12:00 Úr leik Seattle og Niners í nótt. Línur eru heldur betur farnar að skýrast í NFL-deildinni enda er aðeins ein umferð eftir af deildarkeppninni. Úrslitakeppnin hefst svo á nýju ári. Seattle Seahawks er heitasta liðið um þessar mundir en liðið sendi skýr skilaboð til annarra liða með því að slátra besta varnarliði deildarinnar, San Francisco, á heimavelli í nótt. Liðið var búið að skora yfir 50 stig tvo leiki í röð og fór nálægt því gegn Niners í nótt. Peyton Manning og félagar í Denver Broncos eru aftur á mestu skriði í deildinni en liðið vann sinn tíunda leik í röð um helgina. Dallas Cowboys og Washington Redskins mætast í hreinum úrslitaleik í sínum riðli um næstu helgi.Úrslit: Detroit-Atlanta 18-31 Carolina-Oakland 17-6 Dallas-New Orleans 31-34 Green Bay-Tennessee 55-7 Houston-Minnesota 6-23 Jacksonville-New England 16-23 Kansas City-Indianapolis 13-20 Miami-Buffalo 24-10 NY Jets-San Diego 17-27 Philadelphia-Washington 20-27 Pittsburgh-Cincinnati 10-13 Tampa Bay-St. Louis 13-28 Denver-Cleveland 34-12 Arizona-Chicago 13-28 Baltimore-NY Giants 33-14 Seattle-San Francisco 42-13 Það liggur fyrir hvaða lið fara í úrslitakeppnina í Ameríkudeildinni.Houston Texans og Denver Broncos hvíla í fyrstu umferð.Cincinnati, New England, Indianapolis Colts og Baltimore Ravens spila í fyrstu umferð.Atlanta Falcons er búið að vinna Þjóðardeildina og situr hjá í fyrstu umferð. Green Bay gerir það væntanlega líka. Önnur lið sem eru inni í úrslitakeppninni núna eru: Minnesota Vikings, San Francisco, Seattle, Washington.Chicago, Dallas og NY Giants eiga enn möguleika á að komast í úrslitakeppnina. NFL Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Sjá meira
Línur eru heldur betur farnar að skýrast í NFL-deildinni enda er aðeins ein umferð eftir af deildarkeppninni. Úrslitakeppnin hefst svo á nýju ári. Seattle Seahawks er heitasta liðið um þessar mundir en liðið sendi skýr skilaboð til annarra liða með því að slátra besta varnarliði deildarinnar, San Francisco, á heimavelli í nótt. Liðið var búið að skora yfir 50 stig tvo leiki í röð og fór nálægt því gegn Niners í nótt. Peyton Manning og félagar í Denver Broncos eru aftur á mestu skriði í deildinni en liðið vann sinn tíunda leik í röð um helgina. Dallas Cowboys og Washington Redskins mætast í hreinum úrslitaleik í sínum riðli um næstu helgi.Úrslit: Detroit-Atlanta 18-31 Carolina-Oakland 17-6 Dallas-New Orleans 31-34 Green Bay-Tennessee 55-7 Houston-Minnesota 6-23 Jacksonville-New England 16-23 Kansas City-Indianapolis 13-20 Miami-Buffalo 24-10 NY Jets-San Diego 17-27 Philadelphia-Washington 20-27 Pittsburgh-Cincinnati 10-13 Tampa Bay-St. Louis 13-28 Denver-Cleveland 34-12 Arizona-Chicago 13-28 Baltimore-NY Giants 33-14 Seattle-San Francisco 42-13 Það liggur fyrir hvaða lið fara í úrslitakeppnina í Ameríkudeildinni.Houston Texans og Denver Broncos hvíla í fyrstu umferð.Cincinnati, New England, Indianapolis Colts og Baltimore Ravens spila í fyrstu umferð.Atlanta Falcons er búið að vinna Þjóðardeildina og situr hjá í fyrstu umferð. Green Bay gerir það væntanlega líka. Önnur lið sem eru inni í úrslitakeppninni núna eru: Minnesota Vikings, San Francisco, Seattle, Washington.Chicago, Dallas og NY Giants eiga enn möguleika á að komast í úrslitakeppnina.
NFL Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Sjá meira