Seattle valtaði yfir Niners 24. desember 2012 12:00 Úr leik Seattle og Niners í nótt. Línur eru heldur betur farnar að skýrast í NFL-deildinni enda er aðeins ein umferð eftir af deildarkeppninni. Úrslitakeppnin hefst svo á nýju ári. Seattle Seahawks er heitasta liðið um þessar mundir en liðið sendi skýr skilaboð til annarra liða með því að slátra besta varnarliði deildarinnar, San Francisco, á heimavelli í nótt. Liðið var búið að skora yfir 50 stig tvo leiki í röð og fór nálægt því gegn Niners í nótt. Peyton Manning og félagar í Denver Broncos eru aftur á mestu skriði í deildinni en liðið vann sinn tíunda leik í röð um helgina. Dallas Cowboys og Washington Redskins mætast í hreinum úrslitaleik í sínum riðli um næstu helgi.Úrslit: Detroit-Atlanta 18-31 Carolina-Oakland 17-6 Dallas-New Orleans 31-34 Green Bay-Tennessee 55-7 Houston-Minnesota 6-23 Jacksonville-New England 16-23 Kansas City-Indianapolis 13-20 Miami-Buffalo 24-10 NY Jets-San Diego 17-27 Philadelphia-Washington 20-27 Pittsburgh-Cincinnati 10-13 Tampa Bay-St. Louis 13-28 Denver-Cleveland 34-12 Arizona-Chicago 13-28 Baltimore-NY Giants 33-14 Seattle-San Francisco 42-13 Það liggur fyrir hvaða lið fara í úrslitakeppnina í Ameríkudeildinni.Houston Texans og Denver Broncos hvíla í fyrstu umferð.Cincinnati, New England, Indianapolis Colts og Baltimore Ravens spila í fyrstu umferð.Atlanta Falcons er búið að vinna Þjóðardeildina og situr hjá í fyrstu umferð. Green Bay gerir það væntanlega líka. Önnur lið sem eru inni í úrslitakeppninni núna eru: Minnesota Vikings, San Francisco, Seattle, Washington.Chicago, Dallas og NY Giants eiga enn möguleika á að komast í úrslitakeppnina. NFL Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Enski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Sjá meira
Línur eru heldur betur farnar að skýrast í NFL-deildinni enda er aðeins ein umferð eftir af deildarkeppninni. Úrslitakeppnin hefst svo á nýju ári. Seattle Seahawks er heitasta liðið um þessar mundir en liðið sendi skýr skilaboð til annarra liða með því að slátra besta varnarliði deildarinnar, San Francisco, á heimavelli í nótt. Liðið var búið að skora yfir 50 stig tvo leiki í röð og fór nálægt því gegn Niners í nótt. Peyton Manning og félagar í Denver Broncos eru aftur á mestu skriði í deildinni en liðið vann sinn tíunda leik í röð um helgina. Dallas Cowboys og Washington Redskins mætast í hreinum úrslitaleik í sínum riðli um næstu helgi.Úrslit: Detroit-Atlanta 18-31 Carolina-Oakland 17-6 Dallas-New Orleans 31-34 Green Bay-Tennessee 55-7 Houston-Minnesota 6-23 Jacksonville-New England 16-23 Kansas City-Indianapolis 13-20 Miami-Buffalo 24-10 NY Jets-San Diego 17-27 Philadelphia-Washington 20-27 Pittsburgh-Cincinnati 10-13 Tampa Bay-St. Louis 13-28 Denver-Cleveland 34-12 Arizona-Chicago 13-28 Baltimore-NY Giants 33-14 Seattle-San Francisco 42-13 Það liggur fyrir hvaða lið fara í úrslitakeppnina í Ameríkudeildinni.Houston Texans og Denver Broncos hvíla í fyrstu umferð.Cincinnati, New England, Indianapolis Colts og Baltimore Ravens spila í fyrstu umferð.Atlanta Falcons er búið að vinna Þjóðardeildina og situr hjá í fyrstu umferð. Green Bay gerir það væntanlega líka. Önnur lið sem eru inni í úrslitakeppninni núna eru: Minnesota Vikings, San Francisco, Seattle, Washington.Chicago, Dallas og NY Giants eiga enn möguleika á að komast í úrslitakeppnina.
NFL Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Enski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Sjá meira