Innlent

Fyrsta ferð Herjólfs fellur niður

MYND/Arnþór
Vegna ölduhæðar í Landeyjahöfn fellur fyrsta ferð Herjólfs niður frá Vestmannaeyjum kl. 08:30 og frá Landeyjahöfn kl. 10:00.

Í tilkynningu segir að athuga eigi kl 10:00 hvort farið verði frá Eyjum kl. 11:30. Farþegar eru vinsamlegast beðnir að fylgjast með fréttum á heimasíðu og facebooksíðu Herjólfs og á síðu 415 í textavarpi Ríkisútvarpsins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×