Íslendingar stjórna fyrstu nýsköpunarhelgi Írans BBI skrifar 12. september 2012 15:41 Kristján Freyr Kristjánsson á tali við þátttakanda á nýsköpunarhelginni. Fyrsta nýsköpunarhelgi í Íran frá upphafi var haldin á dögunum. Íslendingar voru fengnir til að halda utan um dagskrána. Þeir telja að helgin hafi verið stór viðburður í landinu öllu og mikilvægt fyrir Írana að koma verkefnum af þessum toga af stað. Kristján Freyr Kristjánsson, framkvæmdastjóri Innovit frumkvöðlaseturs, fór út til Íran og stýrði helginni sem fram fór í Tehran undir yfirskriftinni Startup Weekend. „Þau hafa aldrei í landinu haft neins konar viðburð í líkingu við þetta áður," segir hann. Kristján útskýrir að efnahagur Íran sé fremur bágborinn sem stendur, en Bandaríkjamenn hafa sett viðskiptaþvingar á landið vegna kjarnorkuáætlana stjórnvalda. Fyrir vikið virka t.d. engin kreditkort í öllu landinu.Þátttakendur á nýsköpunarhelginni í Íran komnir upp á svið.„Svo þetta er slæmt ástand. En þrátt fyrir það eru töluverð gæði í öllu," segir Kristján. Hópurinn sem sótti nýsköpunarhelgina var óhemju hæfileikaríkur að mati Kristjáns. Hann telur að atburðir sem þessir geti skapað grósku í atvinnulífinu og blásið hæfileikaríkum einstaklingum nauðsynlegu sjálfstrausti í brjóst. „Við vonum að þetta verði smá kickstart. Að menn sjái hvað hægt er að gera með öðrum og nýjum aðferðum," segir hann. Nýsköpunariðnaður í Íran er óplægður akur að mati Kristjáns og spennandi að koma þess háttar starfsemi í gang. 120 einstaklingar tóku þátt í nýsköpunarhelginni þar sem 70 hugmyndir voru kynntar. Í lok helgar voru 10 bestu hugmyndirnar valdar og allir þátttakendur lögðust á eitt við að gera fullmótaðar viðskiptahugmyndir eða jafnvel alsköpuð smáforrit úr þeim. Ástæðan fyrir því að Íslendingar voru fengnir til að stýra helginni í þetta sinn er sú að þeir hafa töluverða reynslu af nýsköpunarverkefnum. Einnig er óvenjuerfitt fyrir Bandaríkjamenn að ferðast til Íran og fá vegabréfsáritun þar eins og stendur. Hér að neðan má sjá stutt myndband sem gert var eftir nýsköpunarhelgina í Íran.SW Tehran, Iran-Vimeo HD from Kristján Kristjánsson on Vimeo. Mest lesið Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Erlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Innlent „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Vara við eldislax í Haukadalsá Fréttir Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Sjá meira
Fyrsta nýsköpunarhelgi í Íran frá upphafi var haldin á dögunum. Íslendingar voru fengnir til að halda utan um dagskrána. Þeir telja að helgin hafi verið stór viðburður í landinu öllu og mikilvægt fyrir Írana að koma verkefnum af þessum toga af stað. Kristján Freyr Kristjánsson, framkvæmdastjóri Innovit frumkvöðlaseturs, fór út til Íran og stýrði helginni sem fram fór í Tehran undir yfirskriftinni Startup Weekend. „Þau hafa aldrei í landinu haft neins konar viðburð í líkingu við þetta áður," segir hann. Kristján útskýrir að efnahagur Íran sé fremur bágborinn sem stendur, en Bandaríkjamenn hafa sett viðskiptaþvingar á landið vegna kjarnorkuáætlana stjórnvalda. Fyrir vikið virka t.d. engin kreditkort í öllu landinu.Þátttakendur á nýsköpunarhelginni í Íran komnir upp á svið.„Svo þetta er slæmt ástand. En þrátt fyrir það eru töluverð gæði í öllu," segir Kristján. Hópurinn sem sótti nýsköpunarhelgina var óhemju hæfileikaríkur að mati Kristjáns. Hann telur að atburðir sem þessir geti skapað grósku í atvinnulífinu og blásið hæfileikaríkum einstaklingum nauðsynlegu sjálfstrausti í brjóst. „Við vonum að þetta verði smá kickstart. Að menn sjái hvað hægt er að gera með öðrum og nýjum aðferðum," segir hann. Nýsköpunariðnaður í Íran er óplægður akur að mati Kristjáns og spennandi að koma þess háttar starfsemi í gang. 120 einstaklingar tóku þátt í nýsköpunarhelginni þar sem 70 hugmyndir voru kynntar. Í lok helgar voru 10 bestu hugmyndirnar valdar og allir þátttakendur lögðust á eitt við að gera fullmótaðar viðskiptahugmyndir eða jafnvel alsköpuð smáforrit úr þeim. Ástæðan fyrir því að Íslendingar voru fengnir til að stýra helginni í þetta sinn er sú að þeir hafa töluverða reynslu af nýsköpunarverkefnum. Einnig er óvenjuerfitt fyrir Bandaríkjamenn að ferðast til Íran og fá vegabréfsáritun þar eins og stendur. Hér að neðan má sjá stutt myndband sem gert var eftir nýsköpunarhelgina í Íran.SW Tehran, Iran-Vimeo HD from Kristján Kristjánsson on Vimeo.
Mest lesið Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Erlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Innlent „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Vara við eldislax í Haukadalsá Fréttir Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Sjá meira
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent