Töluverð röskun á slátrun - féð enn fast í fönn Jón Hákon Halldórsson skrifar 12. september 2012 10:58 Hér er verið að grafa eina kindina upp úr fönn. Töluverð röskun verður í slátrun hjá Norðlenska vegna fannfergisins fyrir norðan, en talið er að um 12 þúsund fjár séu fastar í fönn. „Við vorum svona að komast upp í full afköst í slátrun þegar þetta gerðist og vorum með lítið í húsi í gær," segir Sigmundur Ófeigsson, framkvæmdastjóri Norðlenska. Hann segir að það hafi ekki verið hægt að byrja störf fyrr en eftir hádegi í gær Sigmundur segir þó að svo vel vilji til að yfirleitt sé byrjað að smala í Mývatnssveit og á hærri stöðum. „Þannig að við vorum búin að sækja töluvert af fé upp í Mývatnssveit," segir Sigmundur. „Við höfum verulegar áhyggjur af þessu því féð fær sjokk í þessu veðri og það þarf að ná sér eftir svona áföll," segir hann. Það er því ljóst að ekki er hægt að slátra fénu um leið og það kemur af fjalli. „Ég held að bændur hafi það mikla þekkingu á þessu að þeir muni setja féð á einhver tún eða þar sem þeir hafa einhverja beit," segir Sigmundur. Hins vegar hafi verið svo miklir þurrkar að það sé erfitt að finna beitarlendi. Sigmundur segir þó ekki vera algera vinnustöðvun í gangi þrátt fyrir skakkaföllin. Féð sé tekið af mjög stóru svæði og von sé á um 900 fjár frá Austurlandi, svæðinu í kringum Egilsstaði. „En þetta raskar og það er bagalegt af þvi að það var búið að raða 2000 fjár á hvern einasta dag í slátrun næstu tvo mánuði og það riðlast náttúrlega allt," segir Sigmundur. Menn þurfi því að vinna einhverja frídaga á næstunni. „Þetta er óvanalegt ástand," segir Sigmundur og bætir því við að menn hafi ekki verið á varðbergi vegna þess hve góð haustin hafa verið undanfarin ár. „Ég man ekki eftir öðru eins síðan ég byrjaði í þessum sláturgeira," segir Sigmundur, en hann hefur unnið við slátrun frá árinu 2000. Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
Töluverð röskun verður í slátrun hjá Norðlenska vegna fannfergisins fyrir norðan, en talið er að um 12 þúsund fjár séu fastar í fönn. „Við vorum svona að komast upp í full afköst í slátrun þegar þetta gerðist og vorum með lítið í húsi í gær," segir Sigmundur Ófeigsson, framkvæmdastjóri Norðlenska. Hann segir að það hafi ekki verið hægt að byrja störf fyrr en eftir hádegi í gær Sigmundur segir þó að svo vel vilji til að yfirleitt sé byrjað að smala í Mývatnssveit og á hærri stöðum. „Þannig að við vorum búin að sækja töluvert af fé upp í Mývatnssveit," segir Sigmundur. „Við höfum verulegar áhyggjur af þessu því féð fær sjokk í þessu veðri og það þarf að ná sér eftir svona áföll," segir hann. Það er því ljóst að ekki er hægt að slátra fénu um leið og það kemur af fjalli. „Ég held að bændur hafi það mikla þekkingu á þessu að þeir muni setja féð á einhver tún eða þar sem þeir hafa einhverja beit," segir Sigmundur. Hins vegar hafi verið svo miklir þurrkar að það sé erfitt að finna beitarlendi. Sigmundur segir þó ekki vera algera vinnustöðvun í gangi þrátt fyrir skakkaföllin. Féð sé tekið af mjög stóru svæði og von sé á um 900 fjár frá Austurlandi, svæðinu í kringum Egilsstaði. „En þetta raskar og það er bagalegt af þvi að það var búið að raða 2000 fjár á hvern einasta dag í slátrun næstu tvo mánuði og það riðlast náttúrlega allt," segir Sigmundur. Menn þurfi því að vinna einhverja frídaga á næstunni. „Þetta er óvanalegt ástand," segir Sigmundur og bætir því við að menn hafi ekki verið á varðbergi vegna þess hve góð haustin hafa verið undanfarin ár. „Ég man ekki eftir öðru eins síðan ég byrjaði í þessum sláturgeira," segir Sigmundur, en hann hefur unnið við slátrun frá árinu 2000.
Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði