Enski boltinn

Sjáðu mörkin hjá Gylfa | allt það helsta úr enska boltanum á Vísi

Fjórir leikir fóru fram um helgina í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Þar var íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson áberandi en hann skoraði tvívegis í 3-0 sigri Swansea á útivelli gegn Fulham. Öll mörkin úr leikjum helgarinnar eru aðgengileg á sjónvarpshlutanum á Vísi.

Það eru tveir leikir voru dagskrá á morgun þriðjudag í 29. Umferð: Búið er að fresta leik Aston Villa gegn Bolton vegna alvarlegra veikinda Patrice Muamba leikmanns Bolton. Blackburn og Sunderland eigast við á morgun.

Á miðvikudag eru fjórir leikir og þar sem efstu lið deildarinnar koma við sögu.

19:45 Man City - Chelsea

19:45 Tottenham – Stoke

20:00 Everton – Arsenal

20:00 QPR - Liverpool




Fleiri fréttir

Sjá meira


×