Vilhjálmur prins og eiginkona hans Kate Middleton voru óaðfinnanleg á tónleikum í Royal Albert Hall í London um helgina.
Kate klæddist dásamlegum kjól í grænum lit og bar svokallaða smokey förðun og var með uppsett hár.
Þau vöktu að vanda mikla athygli ljósmyndara og gesta.
Konungborin og óaðfinnanleg

Mest lesið





Flottasti garður landsins er á Selfossi
Lífið samstarf




Íslendingar geta verið sóðar
Lífið samstarf
