Fyrrum knattspyrnumaðurinn Charlie Adam varð bráðkvaddur að heimili sínu í Dundee um helgina. Adam var fimmtíu ára.
Lögreglan var kölluð að heimili Adam klukkan hálf sjö í gærkvöldi. Ekkert bendir til annars en að dauða Adam hafi borið að með eðlilegum hætti.
Adam spilaði á sínum tíma með Dundee United og Partick Thistle. Sonur og alnafni Adam spilar með Stoke í ensku úrvalsdeildinni og skoska landsliðinu.
Charlie Adam eldri bráðkvaddur
Kolbeinn Tumi Daðason skrifar

Mest lesið





Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum
Íslenski boltinn

Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti
Íslenski boltinn

Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United?
Enski boltinn


