Vitali Klitschko svitnaði varla | Ward varði titlana Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. september 2012 14:00 Vitaly Klitschko fagnar sigri í gær. Nordic Photos / Getty Images Hnefaleikakapparnir Vitali Klitschko og Andre Ward vörðu báðir heimsmeistaratitla sína í þyngdarflokkum sínum í gær og nótt. Úkraínumaðurinn Klitschko fór létt með Manuel Charr frá Þýskalandi þegar þeir mættust í Moskvu. Bardaginn var stöðvaður í fjórðu lotu en Charr hafði verið sleginn niður í annarri lotu. Charr fékk svo skurð fyrir ofan hægra auga í fjórðu lotu sem varð til þess að bardaginn varð stöðvaður. Charr brást afar illa við þessu og mótmælti kröftuglega. Þetta var mögulega síðasti bardagi Klitschko á ferlinum en það mun ráðast af því hvort hann verði kosinn á þing í Úkraínu í næsta mánuði. Klitschko sagði fyrir bardagann að framhaldið muni ráðast af útkomu kosninganna. Klitschko varði WBC-þungavigtartitil sinn í nótt en hann er 41 árs gamall. Wladimir Klitschko, yngri bróðir Vitali, er handhafi allra annarra stóru titlanna í sama þyngdarflokki. Bandaríkjamennirnir Andre Ward og Chad Dawson áttust svo við í ofurmillivigt þar sem sá fyrrnefndi varð WBA- og WBC-heimsmeistaratitla sína. Ward sló Dawson niður í þriðju og fjórðu lotu og játaði sig svo sigraðan eftir tíundu lotu. Þetta var 26. sigur Ward í röð en hann er enn ósigraður. Dawson er heimsmeistari í léttþungavigt en létti sig svo hann gæti keppt í þessum þyngdarflokki. Box Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Leik lokið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Í beinni: Þróttur - Tindastóll | Sársvekktir gestir í Dalnum Í beinni: Stjarnan - Valur | Fá gestirnir á sig fyrsta markið? Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Í beinni: Arsenal - Bournemouth | Silfursætið innan seilingar Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Leik lokið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Houston knúði fram oddaleik „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Sjá meira
Hnefaleikakapparnir Vitali Klitschko og Andre Ward vörðu báðir heimsmeistaratitla sína í þyngdarflokkum sínum í gær og nótt. Úkraínumaðurinn Klitschko fór létt með Manuel Charr frá Þýskalandi þegar þeir mættust í Moskvu. Bardaginn var stöðvaður í fjórðu lotu en Charr hafði verið sleginn niður í annarri lotu. Charr fékk svo skurð fyrir ofan hægra auga í fjórðu lotu sem varð til þess að bardaginn varð stöðvaður. Charr brást afar illa við þessu og mótmælti kröftuglega. Þetta var mögulega síðasti bardagi Klitschko á ferlinum en það mun ráðast af því hvort hann verði kosinn á þing í Úkraínu í næsta mánuði. Klitschko sagði fyrir bardagann að framhaldið muni ráðast af útkomu kosninganna. Klitschko varði WBC-þungavigtartitil sinn í nótt en hann er 41 árs gamall. Wladimir Klitschko, yngri bróðir Vitali, er handhafi allra annarra stóru titlanna í sama þyngdarflokki. Bandaríkjamennirnir Andre Ward og Chad Dawson áttust svo við í ofurmillivigt þar sem sá fyrrnefndi varð WBA- og WBC-heimsmeistaratitla sína. Ward sló Dawson niður í þriðju og fjórðu lotu og játaði sig svo sigraðan eftir tíundu lotu. Þetta var 26. sigur Ward í röð en hann er enn ósigraður. Dawson er heimsmeistari í léttþungavigt en létti sig svo hann gæti keppt í þessum þyngdarflokki.
Box Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Leik lokið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Í beinni: Þróttur - Tindastóll | Sársvekktir gestir í Dalnum Í beinni: Stjarnan - Valur | Fá gestirnir á sig fyrsta markið? Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Í beinni: Arsenal - Bournemouth | Silfursætið innan seilingar Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Leik lokið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Houston knúði fram oddaleik „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita