Enski boltinn

Enn tapar Liverpool

Skrtel horfir hér á eftir boltanum í netið.
Skrtel horfir hér á eftir boltanum í netið.
Liverpool tapaði enn einum leiknum í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Að þessu sinni á heimavelli gegn Fulham.

Eina mark leiksins var sjálfsmark Martin Skrtel. Sending fyrir fór í leikmann Fulham, þaðan í Skrtel og í netið.

Talsvert miklar breytingar voru gerðar á liði Liverpool fyrir þennan leik og margir sem lítið hafa fengið að spila fengu tækifæri í kvöld. Þeir nýttu það tækifæri ekkert sérstaklega vel.

Ástæðan fyrir öllum þessum breytingum er sú að Liverpool spilar bikarúrslitaleik um næstu helgi.

Liverpool er aðeins búið að vinna einn af síðustu átta heimaleikjum sínum í deildinni..

Staðan í ensku úrvalsdeildinni.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×