Enski boltinn

Sunnudagsmessan: Umræða um Liverpool | Er King Kenny á réttri leið?

Liverpool tapaði 1-0 gegn Sunderland um helgina í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Farið var yfir ýmis atriði sem tengjast Liverpool í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport 2 á sunnudaginn. Guðmundur Benediktsson og Hjörvar Hafliðason höfðu ýmislegt við gang mála að athuga hjá Liverpool og Arnar Gunnlaugsson, gestur þáttarins, er með sterkar skoðanir á leikmannakaupum liðsins undanfarin misseri.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×