Sport

Íþróttamaður ársins 2012 | Myndasyrpa

Það vantaði ekkert upp á stemninguna í Gullhömrum.
Það vantaði ekkert upp á stemninguna í Gullhömrum. mynd/daníel
Það var mikið um dýrðir í Gullhömrum í gær er íþróttamaður ársins var krýndur. Það var handboltamaðurinn Aron Pálmarsson sem fékk sæmdarheitið að þessu sinni.

Daníel Rúnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á svæðinu og myndaði verðlaunahafa og gesti.

Afraksturinn má sjá bæði að ofan og neðan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×