Innlent

Snjór á suðvesturlandi

Mynd/Anton Brink
Víða snjóaði á suðvesturlandi í nótt og er víða hálka þar sem ekki er hálkuvarið. Þá gerir Veðurstofan ráð fyrir suðaustan hvassviðri og mjög hvössum hviðum undir Hafnarfjalli. Eitthvað snjóaði líka við Eyjafjörð í nótt en það á að fara að hlýna þannig að úrkoma breytist í slyddu eða rigningu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×