Á að banna getuskiptingu barna í hópíþróttum? Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. nóvember 2012 15:30 Vanda flytur erindi sitt í hátíðarsal HÍ í gær. Mynd/Háskóli Íslands Húsfyllir var á ráðstefnu sem Háskóli Íslands og Íþróttasamband Íslands stóðu fyrir í hátíðarsal háskólans í gær. Ráðstefnan bar titilinn „Skipta íþróttir máli?" og var hún tvískipt. Annars vegar var fjallað um almennt íþróttastarf og hins vegar afreksíþróttir. Dagskrá ráðstefnunnar má sjá hér fyrir neðan en upptökur frá henni má nálgast á vef Háskóla Íslands, smellið hér. Erindi Vöndu Sigurgeirsdóttur, lektors við Íþrótta-, tómstunda- og þroskaþjálfadeild HÍ og fyrrum knattspyrnukonu, hefur vakið mikla athygli. Greinilegt er að skiptar skoðanir eru um skoðun Vöndu en fyrirlestur hennar hefst eftir 12 mínútur og 30 sekúndur í fyrra myndbandinu. Í síðara myndbandinu var fjallað um afreksíþróttir. Meðal fyrirlesara var Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari kvennalandsliðs Íslands í knattspyrnu. Kynning hans hefst eftir 46 mínútur og 30 sekúndur í síðara myndbandinu. Efnistök á ráðstefnunni voru fjölbreytt þar sem fjallað var meðal annars um félagslegt umhverfi árangurs í íþróttum, hagkvæmni afreksíþrótta og íþróttameiðsli afreksfólks.Almennt íþróttastarf (fyrra myndband)Á að banna getuskiptingu barna í hópíþróttum? Vanda Sigurgeirsdóttir, lektor við Íþrótta,- tómstunda- og þroskaþjálfadeild HÍFélagslegt umhverfi árangurs í íþróttum: Ný sóknarfæri? Dr. Viðar Halldórsson, félagsfræðingurSjúk sál í slöppum líkama - Nokkrar menningarsögulegar hugrenningar um úrkynjun og íþróttir Dr. Benedikt Hjartarson, aðjúnkt í almennri bókmenntafræði og menningarfræði við HÍAfreksíþróttir (síðara myndband)Afreksíþróttir hagkvæmar! Dr. Daði Kristófersson, dósent við Hagfræðideild HÍSvo bregðast krossbönd Dr. Kristín Briem, dósent við námsbraut í sjúkraþjálfun við Heilbrigðisvísindasvið HÍ"Ég ætla að breyta íþróttinni minni" - þjálfun afrekshugarfars - Sigurður Ragnar Eyjólfsson M.Sc. í íþróttasálfræði og A-landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnuYtra umhverfi íþróttahreyfingarinnar Ólafur Rafnsson forseti Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands Innlendar Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Sjá meira
Húsfyllir var á ráðstefnu sem Háskóli Íslands og Íþróttasamband Íslands stóðu fyrir í hátíðarsal háskólans í gær. Ráðstefnan bar titilinn „Skipta íþróttir máli?" og var hún tvískipt. Annars vegar var fjallað um almennt íþróttastarf og hins vegar afreksíþróttir. Dagskrá ráðstefnunnar má sjá hér fyrir neðan en upptökur frá henni má nálgast á vef Háskóla Íslands, smellið hér. Erindi Vöndu Sigurgeirsdóttur, lektors við Íþrótta-, tómstunda- og þroskaþjálfadeild HÍ og fyrrum knattspyrnukonu, hefur vakið mikla athygli. Greinilegt er að skiptar skoðanir eru um skoðun Vöndu en fyrirlestur hennar hefst eftir 12 mínútur og 30 sekúndur í fyrra myndbandinu. Í síðara myndbandinu var fjallað um afreksíþróttir. Meðal fyrirlesara var Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari kvennalandsliðs Íslands í knattspyrnu. Kynning hans hefst eftir 46 mínútur og 30 sekúndur í síðara myndbandinu. Efnistök á ráðstefnunni voru fjölbreytt þar sem fjallað var meðal annars um félagslegt umhverfi árangurs í íþróttum, hagkvæmni afreksíþrótta og íþróttameiðsli afreksfólks.Almennt íþróttastarf (fyrra myndband)Á að banna getuskiptingu barna í hópíþróttum? Vanda Sigurgeirsdóttir, lektor við Íþrótta,- tómstunda- og þroskaþjálfadeild HÍFélagslegt umhverfi árangurs í íþróttum: Ný sóknarfæri? Dr. Viðar Halldórsson, félagsfræðingurSjúk sál í slöppum líkama - Nokkrar menningarsögulegar hugrenningar um úrkynjun og íþróttir Dr. Benedikt Hjartarson, aðjúnkt í almennri bókmenntafræði og menningarfræði við HÍAfreksíþróttir (síðara myndband)Afreksíþróttir hagkvæmar! Dr. Daði Kristófersson, dósent við Hagfræðideild HÍSvo bregðast krossbönd Dr. Kristín Briem, dósent við námsbraut í sjúkraþjálfun við Heilbrigðisvísindasvið HÍ"Ég ætla að breyta íþróttinni minni" - þjálfun afrekshugarfars - Sigurður Ragnar Eyjólfsson M.Sc. í íþróttasálfræði og A-landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnuYtra umhverfi íþróttahreyfingarinnar Ólafur Rafnsson forseti Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands
Innlendar Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn