Ennis vill komast yfir sjö þúsund stigin Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 14. nóvember 2012 18:00 Nordic Photos / Getty Images Sjöþrautarkonan Jessica Ennis, ein helsta íþróttastjarna Breta, hefur sett sér ný markmið eftir að hún vann gull á Ólympíuleikunum í London í sumar. Ennis var eitt af andlitum Ólympíuleikanna í London og var gríðarleg pressa á henni fyrir sjöþrautarkeppnina í sumar. Hún skilaði sínu og vann gull á nýju bresku meti, 6955 stigum. Aðeins þrjár konur hafa náð meira en sjö þúsund stigum í sjöþraut en Ennis vill komast í þann hóp. Heimsmetið, 7291 stig, á Jackie Joyner-Kersee frá Bandaríkjunum en Carolina Klüft frá Svíþjóð og hin rússneska Larisa Turchinskaya hafa einnig komist yfir sjö þúsund stiga múrinn. „Innri hvatning verður allt öðruvísi eftir Ólympíuleikana," sagði Ennis í samtali við fjölmiðla í heimalandinu. „Maður verður bara að koma sér aftur af stað og byrja að hlakka til næsta stórmóts." „HM verður stærsta mótið á næstas tímabili. Ég er enn bara 26 ára gömul og hef enn tíma til að ná meiri árangri. Þetta snýst um að setja sér ný markmið." „Nú þegar ég hef uppfyllt mína Ólympíudrauma og er það frábært. Nú hlakka ég til HM á næsta ári og nýrra markmiða - eins og að komast yfir sjö þúsund stig." Íþróttir Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Í beinni: Þór/KA - Þróttur | Bæði lið með vindinn í fangið Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Sjá meira
Sjöþrautarkonan Jessica Ennis, ein helsta íþróttastjarna Breta, hefur sett sér ný markmið eftir að hún vann gull á Ólympíuleikunum í London í sumar. Ennis var eitt af andlitum Ólympíuleikanna í London og var gríðarleg pressa á henni fyrir sjöþrautarkeppnina í sumar. Hún skilaði sínu og vann gull á nýju bresku meti, 6955 stigum. Aðeins þrjár konur hafa náð meira en sjö þúsund stigum í sjöþraut en Ennis vill komast í þann hóp. Heimsmetið, 7291 stig, á Jackie Joyner-Kersee frá Bandaríkjunum en Carolina Klüft frá Svíþjóð og hin rússneska Larisa Turchinskaya hafa einnig komist yfir sjö þúsund stiga múrinn. „Innri hvatning verður allt öðruvísi eftir Ólympíuleikana," sagði Ennis í samtali við fjölmiðla í heimalandinu. „Maður verður bara að koma sér aftur af stað og byrja að hlakka til næsta stórmóts." „HM verður stærsta mótið á næstas tímabili. Ég er enn bara 26 ára gömul og hef enn tíma til að ná meiri árangri. Þetta snýst um að setja sér ný markmið." „Nú þegar ég hef uppfyllt mína Ólympíudrauma og er það frábært. Nú hlakka ég til HM á næsta ári og nýrra markmiða - eins og að komast yfir sjö þúsund stig."
Íþróttir Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Í beinni: Þór/KA - Þróttur | Bæði lið með vindinn í fangið Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Sjá meira