Stjórnarandstaðan í Noregi vill fella lög um vændiskaup úr gildi 25. október 2012 06:55 Stjórnarandstaðan á norska þinginu gerir nú kröfu um að löggjöfin um bann við vændiskaupum verði felld úr gildi. Augljóst sé að hún hefur gert líf vændiskvenna hörmulegra en það var fyrir en á sama tíma dragi ekkert úr vændi í Noregi. Fjallað er um málið í Verdens Gang í kjölfar þess að blaðamönnum blaðsins var nýlega boðin kynlífsþjónusta af sex sinnum af vændiskonum á stuttri gönguferð þeirra um miðborg Oslóar að kvöldi til. Trine Skei Grande formaður Vinstri flokksins í Noregi segir að löggjöfin um bann við vændiskaupum hafi reynst hrein hörmung en flokkur hennar var á móti banninu þegar það var sett á árið 2009. Trine segir að löggjöfin hafi m.a. haft í för með sér aukið ofbeldi í garð vændiskvenna og að hið góða samband sem var milli þeirra og lögreglunnar hafi skaðast. André Oktay Dahl einn af þingmönnum Hægri flokksins tekur undir með Trine í Verdens Gang og segir flokk sinn vilja afnema lögin. Þá skoðum byggi flokkurinn á upplýsingum frá vændiskonunum sjálfum. Marit Nybakk þingmaður Verkamannaflokksins sem stóð meðal annarra að frumvarpinu um vændiskaupabannið segir hinsvegar að gefa verði lögunum meiri tíma. Hún vill þar að auki skerpa á aðgerðum lögreglunnar gegn vændi samhliða aukinni aðstoð við vændiskonurnar sjálfar. Opinberar tölur í Noregi sýna að fjöldi götuvændiskvenna í Osló jókst um 28% á liðnu ári. Handtökum vegna vændiskaupa fjölgaði um 75% á fyrstu sex mánuðum þessa árs og voru 160 talsins. Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira
Stjórnarandstaðan á norska þinginu gerir nú kröfu um að löggjöfin um bann við vændiskaupum verði felld úr gildi. Augljóst sé að hún hefur gert líf vændiskvenna hörmulegra en það var fyrir en á sama tíma dragi ekkert úr vændi í Noregi. Fjallað er um málið í Verdens Gang í kjölfar þess að blaðamönnum blaðsins var nýlega boðin kynlífsþjónusta af sex sinnum af vændiskonum á stuttri gönguferð þeirra um miðborg Oslóar að kvöldi til. Trine Skei Grande formaður Vinstri flokksins í Noregi segir að löggjöfin um bann við vændiskaupum hafi reynst hrein hörmung en flokkur hennar var á móti banninu þegar það var sett á árið 2009. Trine segir að löggjöfin hafi m.a. haft í för með sér aukið ofbeldi í garð vændiskvenna og að hið góða samband sem var milli þeirra og lögreglunnar hafi skaðast. André Oktay Dahl einn af þingmönnum Hægri flokksins tekur undir með Trine í Verdens Gang og segir flokk sinn vilja afnema lögin. Þá skoðum byggi flokkurinn á upplýsingum frá vændiskonunum sjálfum. Marit Nybakk þingmaður Verkamannaflokksins sem stóð meðal annarra að frumvarpinu um vændiskaupabannið segir hinsvegar að gefa verði lögunum meiri tíma. Hún vill þar að auki skerpa á aðgerðum lögreglunnar gegn vændi samhliða aukinni aðstoð við vændiskonurnar sjálfar. Opinberar tölur í Noregi sýna að fjöldi götuvændiskvenna í Osló jókst um 28% á liðnu ári. Handtökum vegna vændiskaupa fjölgaði um 75% á fyrstu sex mánuðum þessa árs og voru 160 talsins.
Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira