Katrín Tanja Norðurlandameistari í ólympískum lyftingum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. október 2012 15:00 Katrín Tanja Davíðsdóttir og þjálfari hennar í ferðinni. Mynd/Lyftingsamband Íslands Ármenningurinn Katrín Tanja Davíðsdóttir varð um helgina Norðurlandameistari í ólympískum lyftingum á Norðurlandamót unglinga sem fór fram í Parkano í Finnlandi. Lilja Lind Helgadóttir fékk ennfremur silfur í sínum flokki. Katrín Tanja hefur náð glæsilegum árangri í krossfit en er farinn á fullt í ólympískar lyftingar með frábærum árangri. Katrín Tanja Davíðsdóttir keppti í meyjaflokki eða flokki 20 ára og yngri. Katrín Tanja byrjaði á því að snara 74 kílóum og setti með því nýtt Íslandsmet. Yfirburðir Katrínar voru talsverðir þar sem hún þurfti eingöngu að ná byrjunarþyngd í jafnhendingu til þess að tryggja sér gullverðlaunin Hún náði lyfti mest 80 kílóum í jafnhendingu og tryggði þar með Íslandi fyrsta Norðurlandameistaratitil kvenna í Ólympískum lyftingum í 40 ára sögu Lyftingasambands Íslands. Lilja Lind keppti í stúlknaflokki eða 17 ára og yngri. Hún lyfti mest 64 kílóum í snörun sem er nýtt Íslandsmet. Hún var með þyngstu opnunarlyftuna i jafnhendingu og lyfti þar 80 kílóum. Í næstu lyftu fóru 85 kíló upp sem tryggði henni annað sætið og var einnig nýtt Íslandsmet í jafnhendingu. Lilja hefði þurft að lyft 90 kílóum til að taka gullið en það tókst ekki. Lilja Lind setti Íslandsmet í samanlögðu en hún lyfti alls 148 kílóum. Lilja Lind setti alls þrjú Íslandsmet í stúlknaflokki á þessu móti. Sindri Pétur Ingimundarson keppti einnig á mótinu en hann er Íslandsmethafi í drengjaflokki. Sindri setti nýtt drengjamet með því að lyfti 90 kílóum í snörun og annað drengjamet í jafnhendingu þegar 116 kíló fóru á loft. Þegar komið var að síðustu lyftunni ákvað Sindri að reyna við gullið og hækka um heil 12 kíló en hann rétt missti stöngina með 128 kílóunum og varð að sætta sig við fjórða sætið. Íþróttir Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Jorge Costa látinn Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Sjá meira
Ármenningurinn Katrín Tanja Davíðsdóttir varð um helgina Norðurlandameistari í ólympískum lyftingum á Norðurlandamót unglinga sem fór fram í Parkano í Finnlandi. Lilja Lind Helgadóttir fékk ennfremur silfur í sínum flokki. Katrín Tanja hefur náð glæsilegum árangri í krossfit en er farinn á fullt í ólympískar lyftingar með frábærum árangri. Katrín Tanja Davíðsdóttir keppti í meyjaflokki eða flokki 20 ára og yngri. Katrín Tanja byrjaði á því að snara 74 kílóum og setti með því nýtt Íslandsmet. Yfirburðir Katrínar voru talsverðir þar sem hún þurfti eingöngu að ná byrjunarþyngd í jafnhendingu til þess að tryggja sér gullverðlaunin Hún náði lyfti mest 80 kílóum í jafnhendingu og tryggði þar með Íslandi fyrsta Norðurlandameistaratitil kvenna í Ólympískum lyftingum í 40 ára sögu Lyftingasambands Íslands. Lilja Lind keppti í stúlknaflokki eða 17 ára og yngri. Hún lyfti mest 64 kílóum í snörun sem er nýtt Íslandsmet. Hún var með þyngstu opnunarlyftuna i jafnhendingu og lyfti þar 80 kílóum. Í næstu lyftu fóru 85 kíló upp sem tryggði henni annað sætið og var einnig nýtt Íslandsmet í jafnhendingu. Lilja hefði þurft að lyft 90 kílóum til að taka gullið en það tókst ekki. Lilja Lind setti Íslandsmet í samanlögðu en hún lyfti alls 148 kílóum. Lilja Lind setti alls þrjú Íslandsmet í stúlknaflokki á þessu móti. Sindri Pétur Ingimundarson keppti einnig á mótinu en hann er Íslandsmethafi í drengjaflokki. Sindri setti nýtt drengjamet með því að lyfti 90 kílóum í snörun og annað drengjamet í jafnhendingu þegar 116 kíló fóru á loft. Þegar komið var að síðustu lyftunni ákvað Sindri að reyna við gullið og hækka um heil 12 kíló en hann rétt missti stöngina með 128 kílóunum og varð að sætta sig við fjórða sætið.
Íþróttir Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Jorge Costa látinn Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Sjá meira