Lindsey Vonn vill fá að keppa með körlunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. október 2012 20:30 Lindsey Vonn. Mynd/Nordic Photos/Getty Lindsey Vonn, Ólympíumeistari og margfaldur heimsbikarmeistari á skíðum, er að leita sér að nýrri áskorun og vil nú fá tækifæri til að keppa við karlana á næsta tímabili. Vonn vann fjóra heimsbikarmeistaratitla á síðasta tímabili og hefur unnuð 53 Heimsbikarmót á ferlinum. Hún vann Heimsbikarinn i samanlögðu þriðja árið í röð á síðasta vetri. Lindsey Vonn hefur beðið um leyfi að fá að keppa við karlana á brunmóti í Lake Louise í Kanada 21. nóvember næstkomandi. Hún hefur keppt þar 25 sinnum á kvennamótum síðan 2001, unnið ellefu þeirra móta, náð fimm sinnum öðru sætinu og einu verið í þriðja sætið. Forráðamenn Heimsbikarskeppni kvenna eru ekki alltof spenntir fyrir þessu uppátæki og einhverjir halda því fram að hún nái forskoti á aðra kvenkeppendur með að keppa í Lake Louise en konurnar keppa á sama stað viku síðar. Vonn telur hinsvegar að þetta muni auka áhuga fólks á kvennakeppninni. Hún ætlar meira að segja að fórna einu kvennamóti í Aspen fyrir mótið í Lake Louise en hún fær að sjálfsögðu engin stig þar í baráttunni um Heimsbikar kvenna. Vonn hefur sent inn formlega beiðni um að fá að vera með en hún hefur talað fyrir því að í framtíðinni munu bestu konurnar keppa við karlana á þessum mótum. Það verður fróðlegt að sjá hvort Vonn fái að keppa við karlana í næsta mánuði. Íþróttir Mest lesið Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Ótrúleg tölfræði Jokic Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Gray hetja Tottenham Tapaði fyrir Barcelona Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Spennutryllir eftir tvö burst Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjá meira
Lindsey Vonn, Ólympíumeistari og margfaldur heimsbikarmeistari á skíðum, er að leita sér að nýrri áskorun og vil nú fá tækifæri til að keppa við karlana á næsta tímabili. Vonn vann fjóra heimsbikarmeistaratitla á síðasta tímabili og hefur unnuð 53 Heimsbikarmót á ferlinum. Hún vann Heimsbikarinn i samanlögðu þriðja árið í röð á síðasta vetri. Lindsey Vonn hefur beðið um leyfi að fá að keppa við karlana á brunmóti í Lake Louise í Kanada 21. nóvember næstkomandi. Hún hefur keppt þar 25 sinnum á kvennamótum síðan 2001, unnið ellefu þeirra móta, náð fimm sinnum öðru sætinu og einu verið í þriðja sætið. Forráðamenn Heimsbikarskeppni kvenna eru ekki alltof spenntir fyrir þessu uppátæki og einhverjir halda því fram að hún nái forskoti á aðra kvenkeppendur með að keppa í Lake Louise en konurnar keppa á sama stað viku síðar. Vonn telur hinsvegar að þetta muni auka áhuga fólks á kvennakeppninni. Hún ætlar meira að segja að fórna einu kvennamóti í Aspen fyrir mótið í Lake Louise en hún fær að sjálfsögðu engin stig þar í baráttunni um Heimsbikar kvenna. Vonn hefur sent inn formlega beiðni um að fá að vera með en hún hefur talað fyrir því að í framtíðinni munu bestu konurnar keppa við karlana á þessum mótum. Það verður fróðlegt að sjá hvort Vonn fái að keppa við karlana í næsta mánuði.
Íþróttir Mest lesið Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Ótrúleg tölfræði Jokic Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Gray hetja Tottenham Tapaði fyrir Barcelona Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Spennutryllir eftir tvö burst Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjá meira