Frumflytur ný Retro Stefson lög í Vasadiskó Birgir Örn Steinarsson skrifar 20. september 2012 14:10 Vinsældir Retro Stefson hafa líklegast aldrei verið meiri en í ár. Snemma árs sló lagið Qween í gegn og nýverið sleppti sveitin laginu Glow lausu til að fylgja því eftir. Það liggur því í loftinu að næsta breiðskífa Retro Stefson, sem verður þeirra þriðja í röðinni, slái í gull. Sveitin hefur nú lokið vinnslu plötunnar og bíða liðsmenn eftir því að gripurinn skili sér úr framleiðslu. Þið sem getið varla beðið eftir því að heyra afurðina ættuð að stilla á X-ið 977 á sunnudag því Unnsteinn Manúel Stefánsson (söngvari og gítarleikari) mætir í þáttinn Vasadiskó til þess að frumflytja nokkur vel valin lög af gripnum. Vasadiskó er í loftinu á milli kl. 15 - 17 á hverjum sunnudegi. Fylgist með tónlistarbloggi þáttarins á Fésbókinni sem uppfært er nær daglega með nýrri og spennandi tónlist. Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Vinsældir Retro Stefson hafa líklegast aldrei verið meiri en í ár. Snemma árs sló lagið Qween í gegn og nýverið sleppti sveitin laginu Glow lausu til að fylgja því eftir. Það liggur því í loftinu að næsta breiðskífa Retro Stefson, sem verður þeirra þriðja í röðinni, slái í gull. Sveitin hefur nú lokið vinnslu plötunnar og bíða liðsmenn eftir því að gripurinn skili sér úr framleiðslu. Þið sem getið varla beðið eftir því að heyra afurðina ættuð að stilla á X-ið 977 á sunnudag því Unnsteinn Manúel Stefánsson (söngvari og gítarleikari) mætir í þáttinn Vasadiskó til þess að frumflytja nokkur vel valin lög af gripnum. Vasadiskó er í loftinu á milli kl. 15 - 17 á hverjum sunnudegi. Fylgist með tónlistarbloggi þáttarins á Fésbókinni sem uppfært er nær daglega með nýrri og spennandi tónlist.
Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira