Lífið

Tvífari Kate Middleton

myndir/cover media
Heidi Agan, 32 ára, hefur í nægu að snúast  þessa dagana því hún er nákvæmlega eins og Kate Middleton.

Ef meðfylgjandi myndir eru skoðaðar má sjá að þær eru skuggalega líkar. Ekki bara hárið eða líkamsvöxturinn heldur andlitsfallið og tennurnar líka.

Heidi er líka með viðskiptavit því hún rukkar hvorki meira né minna en 130 þúsund krónur fyrir að mæta á viðburði í gervi Kate. Tvífarinn starfaði sem þjónustustúlka á hamborgarastað en sagði starfi sínu lausu eftir að viðskiptavinir fuðuðu sig endalaust á hvað hún væri lík Kate. Meira að segja dóttir Heidi sér ekki mun á mömmu sinni og hertogaynjunni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×