Innlent

Ólympíufarar koma heim í dag

Ólympíuhópurinn við setningu mótsins í lok ágúst.
Ólympíuhópurinn við setningu mótsins í lok ágúst. mynd/ afp.
Í tilefni af góðum árangri íslensku keppendanna í Ólympíumóti fatlaðra í London munu Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra og Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra taka á móti Ólympíuförunum á Keflavíkurflugvelli við komu þeirra frá London.

Hópurinn er væntanlegur í dag með flugi frá London kl. 15:00. Að því loknu býður ríkisstjórn Íslands keppendum og aðstandendum þeirra til móttöku í dag, mánudaginn 10. september kl. 17.15 í íþróttamiðstöðinni Laugardal.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×